Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 32

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 32
96 SKINFAXI Undir orðum var skemmt með leikþáttum, sem Umf. Hrunamenna annaðist um og Einar Stux-luson óperu- söngvari skemnxti með einsöng, en undirleik annaðist Gunnar Sigurgeirsson. Var þeim tekið forkimnar vel. Að síðustu voru fluttar margar stuttar ræður. Þess- ir tóku til máls: Biynjólfur Melsted, Stóra-Núpi, sr. Árelíus Nielsson Eyrarbakka, Daníel Ágústínusson sam- bandsritari U.M.F.I., Kjartan Bergmann framkvæmd- ai-stjóri I.S.I., Jörundur Bi-ynjólfsson alþm., Sigurjón Sigurðsson Baftholti, Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi, Ingimundur Jónsson kaupm. Keflavík, Sigurður Eyjólfsson skólastjóri, Selfossi, Þorsteinn Sigui-ðsson Vatnsleysu og Eiríkur Jónsson Vorsabæ. Bæðumenn fluttu Skarphéðni ýnxist kveðjur og árnaðaróskir eða minntust liðins tima. Varð ljóst af ræðunum, að stai’f héraðssambandsins á miklum vin- sældum að fagna og skarð þætti fyrir skildi hefði þess ekki nolið við undanfarin 40 ár. Jafnframt ræðunum var mikill almennur söngur. Samkoma þessi var frábærlega myndarleg á allan liátt. Lauk henni um kl. 23,30 með lokaræðu Sig. Greips- sonar. D. Á.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.