Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 34

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 34
98 SKINFAXI UiiiiikíiJiiilivL c TTTT !1 i; !i ii li \\' ! i — Ill ;n 1 Tf il 7. mynd. pall með þessari stærð, i öðrum flokknum er nokkurt athafnasvæði að tjaldabaki og í þriðja flokknum er mögulegt, ef þörf krefur, að stækka leiksvæðið með því að færa hliðartjöldin utar til beggja hliða og bak- tjald aftar eða jafnvel að nota hringtjald. Eins og hér til hagar, þar sem nota verður dýrt húsrúm til hins ýtrasta, er ekki heppilegt að hafa fast leiksvið í fyrsta flokknum, nema hægt sé að loka á milli með hreyfanlegu þili (flekum) og hafa t. d. kennslustofu á upphækkaða gólfinu en leikfimissal fyrir framan í daglegri notkun hússins. Sé salurinn hins vegar fyrst og fremst samkomu- og danssalur, er heppilegt að hafa leiksviðið á lausum palli, sem setja má upp, þegar leikið er. 7. mynd sýnir, hvernig tjalda má fyrir slíkt leiksvið með þykkum tjöldum, en grind- urnar, sem tjöldin eru fest á, eru hreyfanlegar ásamt paflinum. (Sjá 8. mynd). 1 öðrum ílokki er leiksviðið alltaf fast (sjá 6. mynd), en með því að hafa leiksviðið í hagkvæmu sambandi við aðrar vistarverur hússins má hafa margvísleg not af því, þó að ekki sé verið að leika í húsinu. Á dans- leikjum má t. d. hafa þar veitingar, ef eldhús er ekki

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.