Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 39

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 39
SKINFAXI 103 11. og 12. mynd sýna, hvernig útbúa má ljóskastara til að lýsa framsvið, ef fótljós eru ekki höfð. VI. I upphafi þessa máls var lauslega á það drepið, hvern þátt breytingin á þjóðleikhúslögunum eða ráð- stöfun liluta af skemmtanaskattinum til félagsheimila i bæ og byggð myndi eiga í framtíðarskipun leiklistar- mála utan Reykjavíkur. En í þjóðleikhúslögunum sjálf- um er ákveðið, að flokkar frá leikhúsinu fari leikfarir um land allt og sýni leikrit sem víðast. Það liggur því í augum uppi, að æskilegt sé að samræma leik- sviðin á hinum ýmsu stöðum og útbúa þau eins vel og föng eru á þó að ekki væri til annars en að geta tekið á móti leikflokkum Þjóðleikhússins og skapað viðun- andi skilyrði fyrir leiksýningar þeirra. Til þess að afrækja ekki þessa skyldu sína, verður Þjóðleikhúsið þvi að taka upp nána samvinnu við hin ýmsu leikfélög á landinu, efla þau til starfa og dáða, leiðbeina þeim

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.