Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 41

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 41
SKINFAXI 105 Sambandsráðsfundur U.M.F.Í. 1950 Sambandsráðsfundur Ungmennafélags Islands 1950 var haldinn í Tjarnarcafé, Reykjavík, dagana 23. og 24. sept. Fundinn sátu, auk stjórnar U.M.F.I. eftirtaldir héraðsstjórar: Axel Jónsson Felli, formaður U.M.S. Kjalarnesþings. Björn Jónsson Deildartungu, formaður U.M.S. Borgar- fjarðar. Guðjón Ingimundarson Sauðárkróki, formaður U.M.S. Skagafjarðar. Guðni Þ. Árnason Baufarhöfn, formaður U.M.S. Norður- Þingeyinga. Skúli Þoi'steinsson Eskifiröi, formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Sigurður Greipsson Haukadal, formaður Héraðssam- bands Skarphéðins. Stefán Bunólfsson Reykjavik, formaður Umf. Beykja- víkur. Gestir: Stefán Júlíusson Hafnarfirði, ritstjóri Skinfaxa. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi. Vilhjálmur Sigurbjörnsson kennari Eiðum. efni er útgáfa á hentugum leikritum, prentuðum eða fjölrituðum, þriðja verkefnið er innkaup á efni í bún- inga, tjöld, andlitsfarða o. s. frv. og svona mætti lengi telja. Þess niá vænta, að Þjóðleikhúsið og stjórn þess létti undir með áhugamanna-félögunum, en það er ekki við þvi að búast, að málum þessum verði skipað í viðunandi horf nema með sameiginlegu átaki allra þeirra, sem beita sér fyrir leiksýningum í bæ og byggð á landi hér.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.