Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 44

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 44
108 SKINFAXI Tillögur um íþróttakeppmi á Eiðamótinu 1952 Sambandsráðsfundurinn, sem haldinn var i Reykja- vík 23. og 24. sept. gerði tillögur um að keppt yrði i þessum íþróttagreinum á næsta landsmóti: 1. Frjálsar íþróttir: Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, víðavangshlaup ca. 4000 m, boðhlaup 4x100 m og 80 m hlaup kvenna. Stökk: Langstökk, þristökk, hástökk, stangarstökk. Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast. 2. Sund: Karlar: 100 m bringusund, 100 m frjáls aðferð, hoðsimd 4x25 m frjáls aðferð. Konur: 100 m bringusund, 50 m frjáls aðferð, 4x25 m hoðsund. (Synt verður í köldu vatni). 3. Glíma: Glímt verður i einmn flolcki. 4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvenflokka livers héraðssambands. Ungmennafélög, sc..: kynnu að vilja bera fram breytingartillögur við þessi drög sambandsráðsfund- arins, þurfa að senda þær stjórn U.M.F.l. í allra síðasta lagi fyrir sambandsráðsfund, sem tekur endanlega ákvörðun um íþróttagreinarnar. Verður hann senni- lega haldinn í sept. 1951. Getur þó orðið fyrr. Það verður reynt að efna til hópsýninga karla og kvenna í fimleikum, ennfremur vikivökum og jijóð- dönsum og öðru jivilíku. Verður saminn tímaseðill í fimleikum, sem öll félög gætu æft eftir, sem bugsa sér að senda liópa fimleikafólks á mótið. Væri æskilegt að sem allra flest félög gætu tekið þátt i þeim. Um þetta þarf stjórn U.M.F.Í. einnig að vita fyrir næsta sam- bandsráðsfund. Mótsdagar verða tveir eins og áður. Forkeppni verð-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.