Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 46

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 46
SKINFAXI 110 Úthlutun úr íþróttasjóði 1950 Iþróttanefnd ríkisins hafði til ráðstöfunar árið 1950 kr. 525 þús. Alþingi veitti á fjárlögum kr. 500 þús., en kr. 25 þús. var fé sem veitt hafði verið ýmsum aðilum á síðustu árum, en ekki notað. Var því samþykkt að fella þær fjárveitmgar niður og veita þær á ný. Umsækjendur til íþróttasjóðs voru 82 og fjárþörf þeirra áætluð kr. 1.670.000.00. Iþróttanefnd samþykkti að veita eftirgreindum 45 aðilum fjárstyrki til hinna ýmsu iþróttamannvirkja og starfrækslu: A. Starfræksla: 1. íþróttasamband íslands ................................ kr. 75.000.0d 2. Ungmennafélag íslands ........................ —- 50.000.00 3. Skíðaskólinn á ísafirði ................................. — 3.450.00 4. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar, Rvik .... — 2.000.00 B. Sundlaugar: 5. Sundhöll Seyðisfjarðar ................................ kr. 10.000.00 ö. Sundlaug Umf. Grettis á Flateyri V.-ísafjs. — 5.000.00 7. — Umf. Dagrenning Lundar.d. Borg.s. — 1.000.00 8. — Keflavíkur ........................ — 20.000.00 9. — Umf. Fram Skagaströnd, A.-Hún. — 15.000.00 10. — Akureyrar ......................... — 30.000.00 11. — Umf. Barðastr., Barðastr., V.-Barð. — 2.000.00 12. — Vestmánnaeyja ..................... — 2.000.00 13. — Umf. Einherjar, Vopnaf. N.-Múlas. — 2.000.00 14. — Siglufjarðar ...................... — 75.000.00 15. — Akraness .......................... — 15.000.00 16. — Umf. Breiðf., Reykhólum, A.-Barð. — 15.000.00 17. — að Laugarskarði, Hverag., Árness. — 9.000.00 18. — íþróttafél. Magna Grýtub. S.-Þing. — 800.00 C. íþróttavellir: 20. B-deiId umf. Einherjar (Selárd.) Vopnafirði kr. 600.00 21. Knattspyrnufél. Valur, Reykjavík........................ — 10.000.00 22. Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Reykjavik . . — 20.000.00 23. Glimufélagið Ármann, Reykjavík ......................... — 5.000.00 22. Akureyrarbær ............................................ — 7.500.00

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.