Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 51

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 51
SKINFAXI 115 Árið 1908 var haldið sumannót þessara þriggja ungmennafél.. og öðrum þá nýstofnuðum félögmn boðin þátttaka. Á undir- búningsfundi þessa samkomulialds var þvi hreyft að ung- mennafél. stofnuðu til héraðssambands sín á milli, og var ákveðið að umf. „Fram“ skyldi hafa framsögu málsins á næsta skemmtifundi félaganna, em ákveðinn var 2. ágúst un sumarið. Var þá skemmtifundur félaganna háður á framan- verðum Glaumbæjareyrum, — nær Geldingaholli, og fór liún fram með svipuðum liætti og fyrri samkomur félaganna. Á samkomunni i'lutti snjallt erindi um sambandsstofnunina, Brynleifur Tobíasson að Geldingaliolti. Lagði ræðumaður fram frumvarp til héraðssambandslaga. Hafði hann og Jón Sig- urðsson að Reynistað samið og sniðið frumvarpið eftir lögum Umf. íslands. Var gjörður góður rómur að máli þessu, og það tekið til umræðu þegar á skemmtifundinum en niðurstaða og álylctun samkomugesta varð sú, að visa málinu og frumvarpi lil hvers umf. héraðsins. Árið 1909 var héraðssambandsmálið tekið fyrir til umræðu lieima i félögunum, og á skemmtifundi félaganna var skýrt frá viðhorfi liinna einstöku félaga til málsins. Veturinii eftir, 20. febr. 1910, boðuðu til fulltrúafundar að Reynistað þeir Jón Sigurðsson og Brynleifur Tobíasson. Á fundinn sendu þrjú félög fulltrúa, „Framför“, „Fram“ og „Æskan“ og þótti fundurinn þá of fámennur til að ganga frá málinu. Var þvi kosin bráðabirgða framkvæmdastjórn, er skyldi boða til stofn- fundar fyrir næstu sumarmáJ. Stjórn þessa skipuðu þeir Jón Sigurðsson, Brynleifur Tobíasson og Árni J. Hafstað, siðar bóndi að Vik. Stofnfundur ungmennasambandsins. Að afstöðnum áðurgreindum fundi, tók framkvæmdastjórnin lil ötullegra starfa. Ritaði hún öllum þá starfandi ungmenna- félögum liéraðsins um málsviðhorfið og hvatti þau til sam- starfs. Boðaði stjórnin til endanlegs stofnfundar, sem haldinn var að Vík í Staðarhreppi 17. apríl 1910. Á fundinum mættu scm fulltrúar, frá „Framför" Sigmar Jóhannsson — síðar bóndi að Steinsstöðum og Haraldur Guðmundsson, frá „Fram“ Brynleifur Tobíasson, frá „Hegra“ Ólafur Sigurðsson að Hellu- landi; frá „Æskunni“ Jón Sigurðsson, Árni J. Hafstað og Þór- arinn Sigurjónsson að Bessastöðum. Fundarstjóri var kosinn Brynleifur Tobíasson og fundar- ritari Jón Sigurðsson. Þá var tekið til umræðu frumvarp það, er fyrr var nefnt, til héraðssambandslaga. Urðu allsnarpar umræður um 1. grein frumvarpsins, þar sem ákveðið var sem 8*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.