Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 54

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 54
118 SKINFAXI bandsins, og leit svo út nm tíma, að ungmennafélagasainbandið leystist upp með öllu. Var því á aðalfundi 25. febr. 1921 tekin sú ákvörðun að koma öllum eignum sambandsins í peninga og leggja þá á vöxtu að frágengnum eitt hundrað krónum, er lagðar voru til styrktar ferðamannahesthúsi á Sauðárkróki, en það var þá i byggingu. Skipaði aðalfundur þessi þriggja manna framkvæmdastjórn til að sjá um eignir og fram- kvæmdir þær, er héraðssambandið varðaði. Voru þvi engar athafnir þess í næstu 3 ár, eða til 1924, er það tók til starfa á ný. Endurvakning sambandsins og starfsár 1924—’50. Eftir að ungmennafélagssambandið hafði sofið „Þyrnirósar- svefni“ i þrjú ár, boðaði framkvæmdastjórn þess til aðalfundar 29. febr. 1924. Gengu þá þrjú ný félög í sambandið: Umf. „Tindastóll" á Sauðárkróki, Umf. „Höfðstrendingur“ í Hofs- hreppi, og Umf. „Bjarmi" i Goðdalasókn. Tvö eldri sambands- félög sendu fulltrúa á fundinn, Umf. „Fram“ og Umf. „Hegri“. Mættur var á fundinum umferðafyrirlesari Umf. íslands, Gunn- laugur Björnsson, siðar kennari að Hólum í Hjaltadal og bóndi að Brimnesi í Viðvíkursveit. Auk þessa sátu fundinn ýmsir áhugamenn ungmennafélagshreyfingarinnar, og hvöttu þeir til endurreisnarstarfsins. Ákvað aðalfundur að taka upp fyrri starfshætti um sumarsamkomuhald, skipti á fyrirlesurum eftir þvi er unnt væri og efling íþrótta. Þá var ákveðið, að héraðs- sambandið tæki upp það nýmæli að gefa út fjölritað blað er hlaut nafnið „Kolbeinn ungi“, þar sem ungmennafélögum gæf- ist kostur á að ræða og rita um áhugamál sin og hugðarefni. Kom blaðið út einu sinni á ári um nokkurt skeið. Á þessum tima fór öll sundkennsla héraðsins fram í sund- laugum byggðum úr grjóti og torfi, en nú var vakinn áhugi meðal hinna einstöku félaga á þvi, að sundlaugarnar yrðu byggðar úr varanlegu efni. Hafði ungmennasambandið fullan hug á þvi, að fullkomnari sundlaugar yrðu byggðar, er full- nægðu kröfum tímans. Umf. „Framför" hafði þá í byggingu steinsteypta sundlaug, og á aðalfundi sambandsins 2G. marz 1925 veitti fundurinn af sambandssjóði kr. 500.00, sem var þá nær helmingur af eignum héraðssambandsins. Næstu ár voru einnig hin einstöku félög styrkt til að halda uppi íþróttanám- skeiðum á ýmsum árstímum. Til þess að starfshættir ungmennasambandsins yrðu ákveðn- ari en verið hafði, og það fengi betri aðstöðu út á við, var ákveðið á aðalfundi sambandsins 28. marz 1943, að samband- ið gjörðist aðili í Umf. íslands, en árið eftir 26. marz 1944
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.