Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 56

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 56
120 SKINFAXI Sigmar Jóhannsson, Reykjum, síðar bóndi á SteinsstöSum, form. 1913—’15, féhirSir 1915—’18, ’22 og 1930—’31. Magnús Sigmundsson, Vindheimum, siSar bóndi þar, féhirSir 1914—’'15. Haraldur Jónasson, Völlum, bóndi þar, formaSur 1917—’24. Jón Sigtryggsson, Framnesi BlönduhliS, síSar í Rvik, féhirSir 1918—’21. GuSmundur Sveinsson, Hóli í Sæm.hliS, siSar á SauSárkrki, ritari 1919—’'21. SigurSur Ólafsson, bóndi aS KárastöSum, síSar fræSimaSur þar, ritari 1921—’33, féhirSir 1933-—’42. ValgarS BlöndaJ, SauSárkróki, póstafgreiSslumaSur þar, form. 1924—’'28. Árni Jóliannsson, Hofsósi, verzlunarm. þar, féhirSir 1924—’25. Björn Jónsson, Bæ, síSar bóndi þar, féhirSir 1925-—’29. Kristján Magnússon, SauSárkróki, siSar verzlunarm. þar, for- maSur 1928—’30. SigurSur ÞórSarson, Nautabúi, síSar alþm. í Rvík, féhirSir 1929—’'30. Magnús Bjarnason, kennari, SauSárkróki, form. 1930—’36. Páll Erlendsson, bóndi, ÞrastarstöSum, féhirSir 1931—’33. Jens P. Eiríksson, SauSárkr., verzlunarm. þar, form. 1936—’39. Steinþór Jónsson, GrafargerSi, ritari 1936—’39. Páll SigurSsson, frá Lundi, síSar íþróttakennari á Hólum. form. 1939—’42. Halldór Benediktsson, bóndi Fjalli, ritari 1939—’42 og ’46—’50. GuSjón Ingimundarson, iþróttak., SauSárkróki, ritari 1942—’44, form. 1944—’50. SigurSur Brynjólfsson, lögregluþj., SauSárkr., form. 1942—’44. SigurSur Karlsson, bústjóri, Hólum, féhirSir 1942—’46. SigurSur Jónsson, óSalsbóndi, ReynistaS, ritari 1944—46, fé- hirSir 1946—’50. Allir framantaldir stjórnarnefndarmenn hafa unniS í þágu ungmennasambandsins án endurgjalds fyrir störf sin, einnig endurskoSunarmenn rcikninga sambandsins, sem liér eru eigi taldir. Lokaorð. Þegar litiS er til baka yfir sögu ungmennaféiaganna og hér- aSssambandsins skagfirzka, þá verSur aS líta á þaS, aS félögin og sambandiS var fámennt og efnalitiS að fjármagni, sem varnaði því, aS sýnd yrðu stórvirki i framkvæmdum, en sam-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.