Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 63

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 63
SKINFAXI 127 mwm GrundvallarBögmál líkamsuppeldis ’Jurirteitu.r dr. me d Cari 2 iem Prófessor dr. med. Carl Diem, einn fremsti íþrótta- fræðingur Evrópu var hér a ferð í lok ágústmánaðar í boði U. M. F. íf. S. í. og íþróttanefndar rikisins. Meðan hann dvaldi hér, flutti hann fyrirlestur í Há- skóla íslands og nefndi hann: Grundvallarlögmál 'íkamsuppeldis. Þessi fyrirlestur fer hér á eftir í nokkuð styttri þýð- ■n£u, gerðri af Þorsteini Einarssyni, íþróttafulltrúa. Carl Diem Tilgangur þessa fyrirlesturs er að veita tækifæri til athug- ana á líkamsmennt, bera saman liin ýmsu kerfi og leitast viS að finna hið sameiginlega. Vér störfum að uppeldi mannsins með kerfisbundnu leik- starfi liinnar mannlegu orku. Ef takniarkið, uppeldi mannsins, og aðferðirnar, kerfisbundið leikstarf mannlegrar orku, eru i höfuðdráttum eitt og liið sama, þá hljóta kerfin, sem byggð «ru á sömu aðferðinni til þess að ná sama takmarkinu, að hafa einhver samciginlcg megingrundvallaratriði.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.