Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 66

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 66
130 SKINFAXI Ég mun byrja á því, sem ég álít vera sérstaklega einkennandi fyrir sænska fimleika, því að þeir eru eina kerfið, sem frá upphafi var byggt á uppeldislegum grundvelli. Bygging þessa kerfis þjónar mér einnig vel í því efni, og með athugun á því kemst ég brátt að kjarna málsins. Sænskir fimleikar miða að likamlegum þroska, það er að segja góðum líkamsvexti, víkkun brjóstkassans, styrkingu bak- vöðvanna og því að ná valdi yfir hreyfingunum. Hér höfum vér mikilsvert markmið: Líkamsæfingar verða að miða að lík- amsþroska. Á þessu stigi málsins skulum vér samt ekki deila um það, hvort annar þýðingarmikill þáttur: „Líkamsíþróttir verða að færa með sér gleði“ — sálarþroska — sé óaðskiljan- legur frá hinum fyrri. Ég hef sett fram þessa sundurgreiningu á markmiðum, ein- ungis til þess að gefa almennt yfirlit yfir viðfangsefnið. Er vér nú höfum viðurkennt þelta markmið líkamsuppeldis, liggur næst fyrir að athuga þá þætti, sem einkennandi eru bæði fyrir sænska fimleika og frjálsar íþróttir. B. STEFNUR VARÐANDI HIÐ LÍKAMLEGA. a) Kenningar um þroska líffæranna. Aðaltakmark líkamsþroskunar samkvæmt þýzkum skilningi er styrking líffæranna. Á þessu sviði göngum vér lengra en Svíar gera í bolæfingum og leggjum aðaláherzluna á hlauo og hlaupaleiki. Með því meinum vér ekki hlaup samkvæmt ströng- um kröfum um hlaupalag, en hlaup sem eru einföld, frjáls, hlaup um langan veg, þolgefandi. Vér höfnum ekki þar með kerfisbundnum bolæfingum, en fellum þær inn í. Annað ekki án hins, en líffærastyrkingin er aðalatriðið. Vér hugsum allt í stigum, og þrátt fyrir sundurgreiningu, framkvæmum vér allt sem heild, þ. e. a. s. í þjálfun vorri leggjum vér kapp á notkun limanna, þannig, að hreyfingarnar þjálfi allan líkamann um leið. Einangraðar hreyfingar notum vér aðeins sem neyðarúrræði. Til dæmis eru öndunaræfingar lijá oss hluti líffærastyrking- arinnar, ckki einhæfar æfingar, og þvi síður leyndardóms- fullt dulfræðilegt takmark. Likamsmennt verður að byggjast á raunsæisliugsun, fvrir henni verða að vera ástæður. Og þótt ástæðan sé ekki l'ær um að leysa sérhvert viðfangsefni, þá er likamsmennt það einfalt viðfangsefni, að liún þarf ekki að skýlast bak við tjöld dulspekinnar. Öndun, svo við höldum áfram með það þýð- ingarmikla dæmi, er ekki aðeins starfsemi brjóstkassans og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.