Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 71

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 71
SKINFAXI 135 sér næga örvun á líffærin, þó að erfiðið kunni að vaxa. Það er því nauðsynlegt að velja hverjum einstaldingi slíka hlutfalls- lega vinnu í æfingunum, að full örvun náist. Venjulega legg- ur nemandinn sig fremur lítið fram en mikið. Aðeins með hámarki örvunar næst sérstakur fullnægjandi árangur, og gildi samkeppninnar i iþróttum, er meðal annars það, að hún leysir fulla orku úr læðingi og þenur hverja taug, og er því orsök þess, að hámarksörvun er náð. Gildi formlegra æfinga er þá fyrst fyrir hendi, þegar hámarksörvun er náð. Með því geta æfingar, sem eru notadrjúgar fullorðnum, verið aðeins tímatöf fyrir unglinga og börn, og ég verð að segja, að mjög stór hluti staðæfinga sem unglingar og börn eru kvalin með i skóla, liafa vart meira gildi fyrir þau, en ef þau sætu á skóla- bekk í tíma. Ef ég má orða það svo, eru svitandi æfingar ein- ar til gagns. Erfiðinu verður að setja það takmark, að það sé hvorki of litið né of mikið. Og að vísu er of mikið erfiði ekki hið hættulegasta, heldur miklu fremur liinar reglubundnu endurtekningar, og þá fremur ef þær eru framlcvæmdar án hvílda. Engum má sjást yfir hin háttbundnu störf líffæranna við líkamsæfingar, átak og slökun. Slökun er hægt að vcita bæði í livíld og tilbreytingu. Beint íþróttalegt erfiði setur þcssi fjögur þýðingarmiklu skilyrði: 1) Líkaminn verður að vera fullþroskaður. 2) Líkaminn verður að vera laus við líffæralega veiklun. 3) Likaminn verður að vera þjálfaður. 4) Erfiðið má ekki endurtaka of oft. Ég þarf elcki að nefna ncma örfá atriði sem dæmi um skað- semi iþrótta, ef þessa cr eigi gætt: Líffæri eins iðkenda hættir að starfa. Sjúklegt ástand annars, sem ckki er að fullu batnað eftir vanheilindi, verður ólæknandi. í þriðja tilfellinu lamast heili og taugar. Vér stöndum þvi andspænis tveim hættum: 1) Að æskumaðurinn sé látinn taka þátt í erfiðum kappraun- um of snemma, sem eru honum likamlega ofviða, cða eru honum of þungt álag sálarlega. 2) Að keppnin verði ráðandi atriði i lífi einstaklingsins, í stað þess að vera þjónandi. f) Aldursflokkun: Líkamsmennt hefur sína sérstöku aldursflokkun. Vissar hreyfingar cru bezt lærðar á árunum milli 6 og 12, þó að þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.