Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 73

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 73
SKINFAXI 137 Héraðswnótin 1930 HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESÞINGS var lialdiS á Leirvogstungubökkum 16. júlí. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Tómas Lárusson 11.1 sek. Hann vann einnig langstökkið (6.30 m.) og hástökkið (1.75 m.). 3000 m. hlaup: Gylfi Grímsson 11:15.8 mín. 100 m. hlaup: Skúli Skarphéðinsson 57.8 sek. Þrístökk: Reynir Hálfdánarson 12.75 m. Hann vann einn- ig kúluvarpið 12.85 m. Kringlukast: Jón Guðmundsson 33.32 m. 80 m. hlaup: Soffía Finnbogadóttir 11.2 sek. ICúluvarp kvenna: GuSný Steingrímsdótti 9.45 m. (nýtt ísl. met). Tómas Lárusson vann til eignar bikar, sem keppt er um fyrir samanlögS stig í 3 greinum. Hann lilaut fyrir 100 m., liá- stökk og langstökk 2190 stig. Um kvöldið var fjölsótt skemmtisamkoma að Félagsgarði i Kjós. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að ÞjóSólfsholti við Hvitá, dagana 15. og 16. júlí. Fyrri daginn var forkeppni í mörgum iþróttagreinum en keppt til úrslita þann síðari. Þann dag var fjölmenni mikið. Sr. Emil Björnsson flutti ræðu og fimleikaflokkar úr Glímufé- laginu Ármanni skemmtu. Sundkeppnin fór fram í Hreppslaug í Andakíl 11. júni. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Ingvar Ingólfsson (Umf. íslendingur), 11,3 sek. 400 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (Umf. Reykdæla) 54.5 sek. 3000 m. hlaup: Magnús Jósepsson (Umf. Brúin) 11:30.0 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. íslendings. 2. B-sveit Umf. íslendings. Hástökk: Bragi Guðráðsson (Umf. Reykdæla) 1.70 m. Langstökk: Kári Sólmundarson (Umf. Skallagrími) 6.27 m. Hann vann einnig kúluvarpið (12.25 m.). Þrístökk: Birgir Þorgilsson (Umf. Reykdæla) 13.09 m. Kringlukast: Tómas Einarsson (Umf. Borg) 36.37 m. Spjótkast: Sig. Guömundsson (Umf. íslendingur) 45.08 m.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.