Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 75

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 75
SKINFAXI 139 Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Höskuldur Magnússon (Umf. Víkingur, Ólafs- vik) 11.8 sek. Hann vann einnig spjótkastið (39.31 m.). 400 m. hlaup: Gísli Árnason (Umf. Grundfirðinga) 58.5 sek. Hann vann einnig hástökkið (1.G8 m.), langstökkið (5.97 m.), þrístökkið (12.G9 m.). 1500 m. hlaup: Einar Hallsson (Umf. Eldborg, Kolbeins- staðalir.) 4:53.6 mín. 80 m. hlaup kvenna: Arndis Árnadóttir (Umf. Grundfirð- inga) 11.8 sek. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit íþróttafél. Miklaholtshr. 52.8 sek. Sveit Umf. Grundf. 52.8 — B-sveit íþróttafél, Miklaholtshr. 54.0 — Kúluvarp:'Ágúst Ásgrímsson (í. M.) 12.00 m. Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson (í. M.) 35.97 m. Glíma: Ágúst Ásgrímsson 6 vinninga. Kristján Sigurðsson 4 og Halldór Ásgrímsson 4. Allir úr íþróttafélagi Miklaholts- hrepps. Félögin hlutu þessi stig: íþróttafélag Miklaholtshrepps 33 stig og vann í annað sinn farandveðlaun sambandsins. Umf. Grundfirðinga 25 stig, Umf. Víkingur, Ólafsvík 8 stig, Umf. Eldborg- Kolbeinsstaðalireppi 4 stig og Umf. Snæfell, Stykkishólmi 2 stig. Gísli Árnason varð stigahæsti maður mótsins með 19 stig. Bezta afrek var kúluvarp Ágústs Ásgrímssonar. Veður var frek- ar kalt. Mótið var fjöimennt og fór vel fram. HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS VESTUR-BARÐASTRANDASÝSLU var haldið að Sveinseyri i Tálknafirði dagana 12. og 13. ágúst. Sigurþór Lárusson íþróttakennari stjórnaði mótinu. Þessi félög tóku þátt í því og hlutu eftirgreind stig: í- þróttafélag Bílddælinga 55. íþróttafélagið Drengur, Tálkna- firði 54, íþróttafélagið Hörður, Patreksfirði 39 og Umf. Barð- strendinga 14. íþróttakeppendur voru alls 58. Ú r s 1 i t : 100 m- hlaup. Páll Ágústsson (IB.) 12.3 sek. Hann vann einn- ig langstökkið (5.70 m.), kringlukastið (31.90 m.) og þrístökkið (12.17 m.). 800 m hlaup. Baldur Ásgeirsson (IB.). Hann vann einnig há- stökkið (1.64 m.). Kúluvarp. Magnús Guðmundsson (ID.) 11.93 m.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.