Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 76

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 76
140 SKINFAXI Spjótkast. Arnar Sigurðsson (IH.) 45.50 m. Langstökk kvenna. GuSríður Torfadóttir (ID.) 3.99 m. Hún vann einnig kúluvarp kvenna (7.24 m.) og hástökk kvenna (1.21 m.). 80 m. hlaup kvenna. Guðrún Gísladóttir (IB.) 12.0 sek. '50 m. sund kvenna: Halldóra Bjarnadóttir (ID.) 1.06 mín. 100 m. sund karla: Magnús Sigurðsson (ID.) 1:32.6 mín. í handknattleik kvenna og karla sigraði Hörður. Mótið var fjölsótt og veður gott, einkum siðari daginn. HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA var haldið í Bjarkalundi 30. júlí 1950. Sundið fór fram í hinni nýbyggðu laug sambandsins, á Reykhólum. Helztu úrslit: 50 m. bringusund drengja: Gunnar Einarsson, Umf. aft., 44,7 sek. Ilann vann einnig 50 m. skriðsund drengja (41,1 sek.). 50 m. bringusund kvenna: Ivristín Tómasdóttir, Umf. Aft.. 49.1 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund kvenna (1:50,2 m.) 200 m. bringusund drengja: Helgi Sigvaldason, Umf. Ungl., 4:00,7 mín. 100 m. hlaup: Gísii Gíslason, Umf. Hvöt, 13.8 sek. Langstökk: Þórður. Ágústsson, Umf. Ilvöt, 4,94 m. Kúluvarp: Haraldur Sæmundsson, Umf. Hvöt, 9,35 m. Kringlukast: Haraldur Sæmundsson, Umf. Hvöt, 27,35 m. 800 m. hlaup: Gisli Gíslason, Umf. Hvöt, 2:13.6 sek. Stig: Umf. Hvöt, Gufudalshr....................... 40 stig — Afturelding, Reykliólahr............... 27 — — Unglingur, Geiradalshr.................. 8 — — Flateyjar, Flatey ...................... 6 -— Stjórnandi mótsins var Hjörtur Þórarinsson. SUNDKEPPNI fór fram liinn 12. ágúst, milli U.M.S. Dalamanna og U.M.S. Norður-Breiðfirðinga, að Sælingsdalslaug (12% m.). Úrslit í einstökum greinum: 50 m. bringusund karla: 1. Einar Jónsson, D., 40.5 sek. 2.—3. Sigurgeir Tómasson, N-B, 41.2 sek. 2.—3. Jóhann Ágústsson, D. 41.2 sek. 4. Gunnar Einarsson, N-B., 42.8 sek. 50 m. baksund karla: 1. Hjörtur Þórarinsson, N-B., 41.5 sek. 2. Gunnar Einarsson, N-B., 48.3 sek. 3. Einar Iíristjánsson, D.. 48.7 sek. 4. Jóhann Sæmundsson, D., 55.7 sek. 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Einar Kristjánsson, D., 37.0 sek.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.