Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 77

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 77
SKINFAXI 141 2.Gunnar Einarsson, N-B., 37.8 sek. 3. Hjörtur Þórarinsson, N-B., 40.2 sek. 4. Stefnir Sigurðsson, D., 44.0 sek. 100 m. bringusund karla: 1. Sigurgeir Tómasson, N-B., 1:30.8 min. 2. Einar Valdemarsson, D., 1:34.7 min. 3. Einar Jónsson, D., 1:35.7 mín. 4. Jóhann Sigurgeirsson, N-B., óg. 1000 m. bringusund karla: 1. Sigurgeir Tómasson, N-B., 18:18.2 min. 2. Jóhann Ágústsson, D., 18:48.8 min. 3. Einar Jónsson, D., 20:07.0 mín. 4. Birgir Hallgrímsson, N-B., 20:57.0 min. 50 m. bringusund kvenna: 1. Kristín Tómasdóttir, N-B., 45.9 sek. 2. Guðbjörg ASalsteinsdóttir, D., 46.8 sek. 3. Hulda Ósk- arsdóttir, D., 50.0 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Kristín Tómasdóttir, N-B., 1:40.7 mín. 2. Guðborg Aðalsteinsdóttir, D., 1:40.8 mín. 3X50 m. boðsund (baks., bringus. og skriðs.): 1. Sveit U.M. S.N.B. 2:05.4 mín. 2. Sveit U.M.S. Dal 2:14.1 mín U.M.S.N.B. hlaut 44% stig, U.M.S. Dal. hlaut 38y2 stig. HÉRABSMÓT U. M. S. VESTFJARÐA var haldið á Núpi, Dýrafirði, dagana 23. og 24. júni. Fyrri daginn var forkeppni, en keppt til úrslita þann síðari. Þann dag var og fjölmenn skemmtisamkoma, sem hófst með guðs- þjónustu. Sr. Jóhannes Pálmason Stað, Súgandafirði, prédik- aði. Guðmundur Ingi skáld á Kirkjubóli flutti ræðu. Veður var gott og fór mótið ágætlega fram. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Svavar Helgason (Umf. Gísii Súrsson), 11,5 sek. Hann vann einnig, kúluvarpið, (13,16 m.) og hástökkið (1.59 m.). Langstökk: Jónas Björnsson (Stefnir, Suðureyri) 6.08 m. Kringlukast: Jens Kristjánsson (Umf. Bifröst) 38.29 m. Spjótkast: Sturla Óiafsson (Stefnir) 43.50 m. Þrístökk: Guðbjartur Guðlaugsson (Umf. 17. júni) 12.97 m. 80 m. hlaup kvenna: Sígriður Ragnarsdóttir (Umf. 17. júní) 12.5 sek. 1500 m. htaup: Þorleifur Guðlaugsson (Umf. 17. júní) 4:52.4 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. 17. jún, 53.6 sek. 2. A-sveit Umf. Gísli Súrsson, 54.0 sek. 3. A-sveit Umf. Bifröst, 54.5 sek. Mótið vann Umf. 17. júní, Auðkúluhreppi, með 23 stigum,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.