Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 79

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 79
SKINFAXI 143 Ú r s 1 i t : 80 m. hlaup kvenna: Nína ísberg (H. 11,7 sek. 100 m. hlaup: Garðar Björnsson (F.) 12.7 sek. 1500 m. hlaup: Sigvaldi Sigurjónsson (Sv.) 4:40.4 min. Hann vann einnig 3000 m. hlaupið (10:12.8 m.). 400 m. hlaup: Pálmi Jónsson (Hv.) 60.4 sek. Hann vann einnig þrístökkið (11,45 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. Fram 53.3 sek. 2. Sveit Umf. Sv. 54.0 sek. 3. A-sveit Umf. Hvöt 54.6 sek. 4. B-sveit Umf. Hvöt 55.5 sek. Langstökk: Haukur Eyþórsson (Sv.) 5.46 m. Hástökk: Einar Þorláksson (H.) 1.62. Hann vann einnig kúluvarpið (10.62 m.). Spjótkast: Kristján -Hjartarson (F.) 37.77 m. Kringlukast: Jón Hannesson (V.) 32.81 m. Umf. Hvöt, Blönduósi, vann mótið með 34 stigum. Umf. Svínavatnshrepps hlaut 29 stig og Umf. Fram Skagaströnd 28 stig. Stigaliæstir einstaklingar: 1. Einar Þorláksson Umf. Hvöt 13 stig. Hann vann einnig bezta afrek mótsins i hástökki. 2. Pálmi Jónsson Umf. Hvöt, 11 stig og Jón Hannesson Umf. Vatnsdælingur 10 stig. HÉRAÐSMÓT U. M. S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júni. Sr. Helgi Konráðsson flutti prédikun. Guðjón Ingimundarson kennari, formaður sambands- ins, setti mótið og stjórnaði því. Sr. Björn Björnsson Vatns- leysu, flutti ræðu. Kirkjukór Sauðárkróks söng, stjórnandi Ey- þór Stefánsson. Guðjón Sigurðsson bakari las upp kvæði. Þessi atriði fóru fram í gróðrarstöðinni. Síðan var gengið i skrúðgöngu út á iþróttavöllinn. Ú r s 1 i t : 80 m. hlaup kvenna: Hallfriður Guðmundsdóttir (Umf. Tindastóll) 12.1 sek. 100 m. hlaup: Árni Guðmundsson (Umf. Tindastóll) 11.8 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaupið (55.5 sek.), hástökkið (1.65 m.) og langstökkið (6.36 m.). 3000 m. hlaup: Stefán Guðmundsson (Umf. Tindastóll) 10:25.0 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. Tindastóls 51.5 sek.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.