Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 82

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 82
146 SKINFAXI 800 m. hlaup: Egill Stefánsson (Umf. Leifur heppni) 2:18.3 min. 3000 m. hlaup: Jóhann Gunnarsson (Umf. Leifur heppni) 10:25:4 min Kringlukast: Árni Sigurðsson (Uml'. Núpsveitunga) 30.68 m. Spjótkast: Ingvi Einarsson (Umf. Öx.) 34.83 m. 80 m. hlaup kvenna: Hildur Helgadóttir (Umf. Neisti) 11.6 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna (4.30 m.). Stig félaganna: Umf. Öxfirðinga 20(4 stig. Umf. Leifur heppni, Kelduliverfi 19. Umf. Núpsveitunga 17%. Umf. Neisti, Vestur-Sléttu 6. Umf. Afturelding, Þistilfirði 3. Af einstaklingum hlaut Guðmundur Theódórsson flcst stig. 11 alls. HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞHÓTTASAMBANDS AUSTURLANDS var haldið á Eskifirði 10. sept. Til leiks mættu 21 keppandi frá 8 félögum. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Sigurður Haraldsson (Umf. Leiknir) 12.2 sek. Hann vann einnig hástökkið (1.63 m.), stangarstökkið (2.80 m.) og kringlukastið (38.05 m.). 400 m. hlaup: Guðjón Jónsson (Umf. Austra) 61.5 sek. 1500 m. hlaup: Bergur Hallgrímsson (Umf. Skrúð) 4:48.0 m. 3000 m. hlaup: Skúli Andrésson (Samvirkjafélag Eiðaþing- hár) 10:43.3 mín. Langstökk: Svavar Lárusson (íþróttafél. Þróttur) 5.90 m. Þrístökk: Sigurður Einarsson (Umf. Leiknir) 1238 m. Kúluvarp: Gauti Arnþórsson (Umf. Austra) 12.09 m. 80 m. hlaup kvenna: Jóna Jónsdóttir (Umf. Leiknir) 12.3 sek. Langstökk kvenna: Margrét Ingvarsdóttir (Umf. Austra) 4.00 m. Kúluvarp kvenna: tíerða Halldórsdóttir (Umf. Austra) 8.66 m. Umf. Leiknir, Búðum, vann mótið með 51 stigi. Umf. Austri Eskifirði, hlaut 38 stig og Umf. Skrúður, Fáskrúðsfirði, 18 stig. Af einstaklingum hlaut Sigurður Haraldsson flest stig, 19 alls. Veður var mjög kalt og lá við rigningu. ÍÞRÓTTAMÓT H.S.Þ. OG U.I.A. Sunnudaginn 23. júlí fór fram að Eiðum héraðskeppni i frjálsum íþróttum og glímu, milli Iléraðssambands Suður- Þingeyinga og Ungmenna- oð íþróttasambands Austurlands.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.