Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 22

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 22
70 SKINEAXI veitnanna þann tíma, sem liðin er frá því þær hófu starfsemi sína. Tekjur 1947 100.000.00 1948 167.000.00 1949 320.000.00 1950 496.000.00 1951 (áætlun) 665.000.00 Gjöld Rekstrarhalli % 181.000.00 81.000.00 45 232.000.00 64.000.00 28 362.000.00 42,000,00 11,6 526.000.00 30.000.00 5,7 715.000.00 40.000.00 5,6 Ein af liéraðsveitunum er mótorstöðin á Egilsstöð- um. Halli hennar nam árið 1950 kr. 50 þús. Nokkur tekjuafgangur hefði skapazt þetta ár, liefði hún ekki verið með í veitunum. Sýnir það, hversu óhagstæður rekstur olíustöðvanna er, og hve mikla þýðingu það hefur að nota vatnsaflið, þar sem viðunandi skilyrði eru til þess. Rétt er og að taka fram í sambandi við þetta rekstraryfirlit, að stofnkostnaður veitnanna er yfir- leitt afskrifaður um 75—90% þegar í upphafi. Einfasa — þrífasa. I sambandi við veiturnar hefur sú spurning mikið verið rædd og það að vonum, hvort leggja hæri ein- fasa eða þrífasa lagnir. Hér hefur sú stefna verið upp tekin að leggja allar stofnlínur þrífasa, en allar hliðar- línur einfasa, nema sérstaklega væri beðið um annað, enda komi þá aukagjald til. Hvergi ætti að verða með því móti langt í þrífasa línu, ef breyta þyrfti síðar. Kosturinn við þrífasa lagnir er fyrst og fremst sá, að J)á er hægt að nota stærri aflvélar, og þrífasa vélar eru yfirleitt að jafnaði 70—80% ódýrari en einfasa. Einfasa lagnir nægja hinsvegar fyrir alla venjulega rafmagnsnotkun hæði í l)æjum og sveitum, súg])urrkun meðtalin, enda höfðu árið 1946 92% allra rafmagns- kaupenda eingöngu einfasa straum til afnota. En það

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.