Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 29

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 29
SKINFAXI 77 FÉLAGSHEIMILI IV: Hlégarður í Mosfellssveit Hinn 17. marz s.l. var tekið til notkunar nýtt félags- heimili í Mosfellssveit. Var það nefnt Hlégarður, og var nafnið valið úr um 50 tillögum um nafn, er fram komu frá sveitarbúum. Húsið stendur skammt frá Brúarlandi, sem áður var samkomustaður sveitarinnar og barnaskóli, en það bús var löngu orðið of lilið fyrir samkomur í sveit- inni, og þurfti líka að taka það allt til notkunar fyrir skólann. Saga byggingar félagsheimilisins er í fáum orðum sú, að á fundi sínum 30. nóv. 1947 ókvað breppsnefndin að beita sér fyrir byggingu félagsbeimilis og að óska eftir samvinnu þeirra félaga i hreppnum, er blut áttu í gamla samkomubúsinu, en þau voru: Ungmennafélagið „Afturelding“ og Kvenfélag Lágafellssóknar. Akváðu íelögin að taka þátt í byggingunni, eins og ástæður leyfðu og kusu þau 1 l'ulltrúa livert til þess að starfa í búsbyggingarnefnd með hreppsnefndinni.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.