Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1951, Side 33

Skinfaxi - 01.07.1951, Side 33
SIÍINFAXI 81 /MMm jPoriteinn C^inariion : ÍÞRDTTAÞÁTTUR XIX: IIOPSÝNINGAR Það hefur vantað mikið á á öllum héraðsmótum og lands- mótum, að fram á svið mótanna hafi komið stórir hópar stúlkna eða pilta, sem sýnt liafi fimleika í hóp. Þessu þurf- um við að kippa í lag, og þvi hefur stjórn U.M.F.Í. ákveðið að senda út i þessu vorhefti Skinfaxa æfingaseðil fyrir hóp- sýningu pilta. Þeir, sem vildu notfæra sér liann til þess að undirbúa hóp- sýningu, geta fengið sent eins mörg sérprentuð eintök og þeir telja sig þurfa, til þess að láta væntanlegum þátttakend- um i té, svo að þeir geti æft heima á heimilum sínum, eða i sinn hóp i félagsheimilum eða skólum, án þess að sérstakur íþróttakennari standi yfir þeim. Skipulag það, sem lmgsazt gæti haldgott, til þess að koma liópsýningu í framkvæmd í einu íþróttahéraði: Fenginn íþrótta- kennari eða annar fær leiðbeinandi, scm tekur að sér að vera sýningarstjóri. Hann skipar ásamt stjórn héraðsins, fyrir at- heina viðkomandi félags, leiðbeinanda í hverju félagi. Leið- heinandi slíkur getur verið hver sá, sem kunnur er að áliuga og vitað er um að hefur verið með i fimleikum undir stjórn góðs kennara. Leiðbeinandi innan hvers félags leitar uppi alla þá, sem geta um útlit og allt í'yrirkomulag, og hafa íþróttafulltrúi ríkisins og arkitektinn eklci hvað sízt átt þátt í því, og vil ég fyrir hönd Mosfellinga þakka þeim, ásamt yfirsmiðnum og öllum, sem hönd lögðu að verki, fyrir ágætt starf. ólafur Ó. Þórðarson. 6

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.