Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 12

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 12
12 SKINFAXI SkrúSganga íþróttamánna í Reykjavík 1911. U.M.F.Í. væntir þess, að Uxnf. víðsvegar um landið sendi keppendur í þær greinar starfsíþrótta, sem ]xar verður keppt í. Þess verður svo að vænta, að keppni þessi berist heim i héraðssamböndin og einstök félög. Margar greinar starfsíþrótta eru það auðveldar i framkvæmd, að Umf. er ekkert ofvaxið að koma þeirn á heima í sveitunum, þegar reglur og leiðbein- ingar hafa verið gerðar um keppni i einstökum grein- um. Munu þær birtast í Skinfaxa, bæði nú í grein Þ. E. og siðar. Fyrsta landsmót U.M.F.Í. var haldið á Akureyri 1909. Síðan 1940 hafa landsmót U.M.F.I. vexáð haldin reglulega á þriggja ára fresli. Þau hafa náð vinsæld- um og ítökum í hugum Umf. og þjóðarinnar allrar. Landsmótin eru löngu orðin fastur og merkilegur áfangi í félags- og íþróttalífi æskunnar i landinu. Þau eru bátíð æskunnar, sem ljómi stendur af. Undix-- búningur þeirra hefur verið rælctur af miklum áhuga viðsvegar um landið og íþróttamenn sótt það i vax- andi mæli, eins og lxezt sést á eftirfarandi yfirliti frá þremur síðustu mótunum:

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.