Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1952, Side 23

Skinfaxi - 01.04.1952, Side 23
SKINFAXI 23 stein á all-umfangsmikinn hátt, og nauðsynlegt er að taka i sína þjónustu beztu tækni nútímans til þess að það megi takast giftusamlega. I fyrra sumar fór fram rannsókn á lielztu brenni- steinsnámum hér. Var þá áællað, að samanlagður brennisteinn í þessum námum væri innan við 5 þús. smál. Á þeim er því ekki hægt að bvggja stórfram- leiðslu enda þótt sjálfsagt sé að hagnýta brennistein, þar sem það kann að reynast hagkvæmt. Brennisteinninn er myndaður úr hrennisteins- vatnsefni, sem berst til yfirborðsins með jarðgufu. Fyrsta gosið í Námafjalli. Borinn stendur við holuna. Meit- illinn stendur næst stútnum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.