Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 23

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 23
SKINFAXI 23 stein á all-umfangsmikinn hátt, og nauðsynlegt er að taka i sína þjónustu beztu tækni nútímans til þess að það megi takast giftusamlega. I fyrra sumar fór fram rannsókn á lielztu brenni- steinsnámum hér. Var þá áællað, að samanlagður brennisteinn í þessum námum væri innan við 5 þús. smál. Á þeim er því ekki hægt að bvggja stórfram- leiðslu enda þótt sjálfsagt sé að hagnýta brennistein, þar sem það kann að reynast hagkvæmt. Brennisteinninn er myndaður úr hrennisteins- vatnsefni, sem berst til yfirborðsins með jarðgufu. Fyrsta gosið í Námafjalli. Borinn stendur við holuna. Meit- illinn stendur næst stútnum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.