Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 25

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 25
SKINFAXI 25 í gufunum er. Það var auðséð, að fyrst þyrfti að safna þeim saman, en síðan myndi tiltölulega auð- velt að vinna úr þeim allan brennisteininn í þar til gerðum vélum. Sem betur fór liafði þegar fengizt all-mikil reynsla hér um jarðborun á hverasvæðum, og var horfið að því ráði til þess að saí'na gufunum saman á hagkvæman hátt. Sást nú ekki aðeins sá leikur á borði að hagnýta brennisteininn í þeirri gufu, sem eðlilega kemur upp, heldur einnig mögu- leikann til þess að margfalda gufuframleiðsluna •— og þar með einnig brennisteinsvinnslnna með jarð- borunum. Á síðastliðnu sumri var byrjað á rannsóknarbor- unum á Námafjalli í S.-Þingeyjarsýslu. Eru þar hin- ar alkunnu Hliðar-námur, sem jafnan liafa verið beztu brennisteinsnámur landsins. Nú er þeim rann- sóknum það langt komið að sýnt er, að framleiða Gos í Námafjalli. Brennisteinshverirnir sjást til hliðar.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.