Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 26

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 26
26 SKINFAXI Umf. Dagrenning 40 ára. Þann 22. júlí síðast liðinn minntist Umf. Dagrenn- ing í Lundarreykjadal 40 ára afmœlis með veglegum mannfagnaði 1 félagsheimili sínu að Brautartungu. Þar mættu um 200, gamlir og nýir félagar, ásamt gestum þeirra. Þar af 13 stofnenda, en þeir voru 26. Iiófst fagnaður þessi með samdrykkju kl. 2 og stóð til kl. 12 með ræðuhöldum, söng og að lokum var dansað. Umf. Dagrenning var stofnað 23. júlí 1911. Var ung- ur Reykdælingur, Jón Ivarsson, nú forstjóri i Reykja- vik, aðal frumkvöðull að stofnun félagsins. Hann hafði verið félagi i Umf. Reykdæla frá þvi það var stofnað á sumardaginn fyrsta 1908, fyrst allra félaga í Borgarfirði. Hann var nú orðinn kennari í Lundar- reykjadalnum og skildi vel þýðingu þess, að æsku- menn í sveitinni tileinkuðu sér hugsjónir Umf. og ynnu fyrir þær. Fyrstu stjórnina skipuðu: Jón ívarsson formaður, má brennistein á þenna liátt, eins og vonir stóðu til. Er sennilegt að hagkvæmt verði að framleiða þarna allt að 10 þús. smál. árlega. Auk hrennisteins- ins fást um leið önnur mikilvæg hráefni til iðnaðar, svo sem óbundið vatnsefni og kolsýra. Má telja víst, að þau verði einnig hagnýtt á einn eða annan liátt. Námafjall er að sjálfsögðu ekki eini staðurinn, þar sem slík framleiðsla getur átt sér stað, enda þótt hver þeirra hafi sín séreinkenni. í Suður-Þingeyjar- sýslu eru þrír aðrir staðir, sem koma til greina, og á Suðurlandi eru enn fleiri. Gæti vel farið svo, að jarðgufur yrðu notadrýgri á þessu sviði, en menn órar nú fyrir.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.