Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 27

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 27
SKINFAXI 27 Félagsheimili Umf. Dagrenningar lijá Brautartungu. (Vestur- lilið). Sundlaugin sézt lengst til hægri. Böðvar Jónsson Brennu, ritari og Elín Vigfúsdóttir Gullberustöðum, nú húsfreyja á Laxamýri, gjaldkeri. Helztu viðfangsefni félagsins voru samkomuhúsbygg- ing, stofnun bókasafns og íþróttaiðkun, auk mál- funda, útgáfu handritaðs félagshlaðs og skemmti- starfsemi. Fundirnir voru haldnir i kirkjunni á Lundi fyrstu árin og þá á bæjum í sveitinni. Fyrsta sam- komubús félagsins var reist 1916. Bókasafnið var stofnað á fyrsta ári og hefur vaxið jafnt og þétt. Telur það nú um 1700 bindi og er metið á rúmlega kr. 12 þús. Félagið lióf strax sundiðkun i Grímsá. Nú hefur það hyggt sundlaug i Brautartungu, en þar er jarð- hiti og er kostnaðarverð laugarinnar nú um kr. 123 þús., ýmsu er þó óloltið enn. Á sama stað er hráðum lokið byggingu félagsheimilis. Nemur kostnaðarverð þess nú kr. 156 þús. Þannig hafa hugsjónir hinna bjartsýnu æskumanna frá 1911 orðið að veruleika á mjög glæsilegan hátt. Það er dýrmæt eign hverju byggðarlagi að eiga á sama stað félagsheimili, sund- laug og gott hókasafn. En þó umfram allt æsku, sem

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.