Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 28

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 28
28 SKLNFAXI kann að hagnýta sér þessa aðstöðu til aukins þroska. Félagið fór vel af stað. Það átti bæði hugsjónir og atorkusama forvígis- menn, sem unnu kapp- samlega að þeim, og vai’ð strax mikið ágengt í störfum sínum. Og nú á fertugsafmælinu fagnar það sigri í tveimur stór- unx hyggingafram- kvæmdum. Dagrenning hefur frá upphafi verið eitt liinna traustustu fé- laga í U.M.F.I. og jafn- an tekið mikilsverðan j)átt í starfsemi U.M.S. Borg- arfjarðar. Stjórn þess skipa nú: Ingimundur Ásgeirsson frá Reykjum, nú Hæli í Flókadal, formaður, Kristján Da- víðsson Oddsstöðum, ritari og Pétur Guðmundsson Skarði, gjaldkeri. Hefur Ingimundur Ásgeirsson ver- ið formaður félagsins nú um all langt skeið og á allra manna mest þátt i þeim byggingaframkvæmd- um, sem félagið hefur staðið í að undanförnu. Félagið lelur nú 64 félagsmenn. En alls hafa 214 gerzt félagar. Af hinum 26 stofnendum eru 6 látnir. Félagssvæðið er Lundaireykjadalur, fremri Iiluti Skorradals og nokkrir hæir í Andakílslireppi. Skin- faxi óskar félaginu til hamingju með 40 áiún og flytur því beztu framtíðaxóskir. D. Á.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.