Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 30
126 SKINFAXI ÍÞRDTTAÞÁTTUR XXVI : Kúluvarp og kringlukast í Ijósi nýrra vöðvabeitinga Á Ólympíuleikunum 1952 var fariö fram úr mörgum metum, og á þeim tima, sem liðinn er, hafa sum þessara afreka fallið i skugga fyrir öörum enn frækilegri. Hvar ætlar þetta að enda, og hvernig stendur á þessari sivaxandi færni og getu? Fyrri hluta þessarar spurningar leitast ég ekki við að svara. Hinir færustu lífeðlisfræðingar liafa spreitt sig á lausn lienn- ar, með rannsókn vöðvafruma og taugaboða, eða hvað megi verða hámarks álag hinna innri liffæra, en spurningunni um hámarks getu hins mannlega líkama í vissum íþróttagreinum er ósvarað. Síðari hluti spurningarinnar er auðveldari. Vöðvabeitingar- fræði (Kinesiology) er ung fræðigrein, sem á uppruna sinn i íþróttum, en hefur færzt frá þeim til ýmissa starfsgreina hins daglega lífs. Einstaka rannsóknastöðvar í Bandaríkjum N.-Ameríku og iðjuver þar í landi hafa tekið þessa fræðigrein föstum tökum, vegna þjóðfélagslegs óvinnings. Aukin vinnu- afköst. minnkandi atvinnusjúkdómar (yrkesykdomme). Þessar rannsóknir, og svo kennslan í réttri vöðvabeitingu, hefur færzt til margra þjóða. T. d. hafa Norðmenn frá þvi síðustu heims- styrjöld lauk unnið mjög að þvi að kenna verkafólki við ýms- ar atvinnugreinar rétta vöðvabeitingu. Margir halda í fáfræði sinni, að aðaltilgangur iþrótta sé framleiðsla stórra vöðva, þanins brjóstlcassa og hnakkakertr- ar reisnar. Þeir, sem slíkt hugarfar hafa, gangast fyrir glugga- sýningum Atlaskerfisins — kerfis, sem er hápunktur þessarar heimsku. Árangur æfinga samkvæmt Atlaskerfinu — samanber auglýsingablöð forstjóranna — sést á málböndum, hæltkandi sentimetrafjöldi ummála vissra likamshluta og vöðva, nema mittis og mjaðma, sé málböndunum reglulega beitt samhliða æfingunum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.