Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 39
SKINFAXI
135
3. mynd. 4. mynd.
kýrin geti hagnýtt mikið fóður og jafnframt þvi skilaS mikl-
um afurSum (sjá mynd á kápu og mynd nr. 2).
e) Malir: Kýrin þarf aS hafa mjög breiSar malir, jafnar, þ.
e. mjókka litiS aftur, og beinar, þ. e. halla lítiS aftur (sjá
mynd nr. 3). Allt þetta er nauSsynlegt til þess, aS júgriS hafi
gott sæti. Algengustu gallar eru afturdregnar malir og of liall-
andi malir. Þá eru malirnar á íslenzkum kúm oft of grófar og
of holdskarpar.
f) Fótstaða: FótstaSan þarf aS vera svo gleiS, aS stórt júgur
sé ekki verulega þvingaS, þegar kýrin gengur (sjá mynd nr. 4).
Ilæklar eiga að vita beint aftur og klaufir beint fram. Þegar
kýrin stendur eSIilega, eiga fótleggirnir aS vera lóSréttir (sjá
mynd nr. 2). Algengustu gallar eru of nánir hæklar og hokin
afturfótastaS.
g) Júgurstærð: JúgriS þarf aS vera stórt og svo teygjanlegt,
aS þaS geti rúmaS mjög háa dagsnyt án þess aS veita of mikinn
mótþrýsting. JúgriS á aS falla saman viS mjaltir og vera eins
og svampur, þegar þreifaS er á þvi. Algengt er, aS júgriS sé
of litiS eSa of fast og of litil teygja í þvi.
h) Júgurlag og spenar: JúgriS þarf aS vera langt fram og
aftur, og öll júgrin eiga aS vera sem jöfnust aS stærS. ÞaS þarf
aS vcra vel upp borið og ekki sítt. Spenarnir eiga aS vera