Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 39
SKINFAXI 135 3. mynd. 4. mynd. kýrin geti hagnýtt mikið fóður og jafnframt þvi skilaS mikl- um afurSum (sjá mynd á kápu og mynd nr. 2). e) Malir: Kýrin þarf aS hafa mjög breiSar malir, jafnar, þ. e. mjókka litiS aftur, og beinar, þ. e. halla lítiS aftur (sjá mynd nr. 3). Allt þetta er nauSsynlegt til þess, aS júgriS hafi gott sæti. Algengustu gallar eru afturdregnar malir og of liall- andi malir. Þá eru malirnar á íslenzkum kúm oft of grófar og of holdskarpar. f) Fótstaða: FótstaSan þarf aS vera svo gleiS, aS stórt júgur sé ekki verulega þvingaS, þegar kýrin gengur (sjá mynd nr. 4). Ilæklar eiga að vita beint aftur og klaufir beint fram. Þegar kýrin stendur eSIilega, eiga fótleggirnir aS vera lóSréttir (sjá mynd nr. 2). Algengustu gallar eru of nánir hæklar og hokin afturfótastaS. g) Júgurstærð: JúgriS þarf aS vera stórt og svo teygjanlegt, aS þaS geti rúmaS mjög háa dagsnyt án þess aS veita of mikinn mótþrýsting. JúgriS á aS falla saman viS mjaltir og vera eins og svampur, þegar þreifaS er á þvi. Algengt er, aS júgriS sé of litiS eSa of fast og of litil teygja í þvi. h) Júgurlag og spenar: JúgriS þarf aS vera langt fram og aftur, og öll júgrin eiga aS vera sem jöfnust aS stærS. ÞaS þarf aS vcra vel upp borið og ekki sítt. Spenarnir eiga aS vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.