Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 42

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 42
138 SKINFAXI HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið á Ferjukotsbökkum 25. og 26. júlí. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Garðar Jóhannesson, Akran., 11,0 sek. 400 m hlaup: Karl Hjaltalin, Umf. Visir, 57,8 sek. 1500 m hlaup: Einar Kr. Jónsson, Umf. ís!.. 4:57,4 min. Hann vann einnig 3000 m hlaupið, 10:23,4 mín. Langstökk: Ásgeir Guðmundsson, Umf. ísl., 6,44 m. 4X100 m boðhlaup: Sveit Akurnesinga, 47 sek. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Guðrún Sigurðardóttir, Umf. Vísir, 11,4 sek. Langstökk: Margrét Sigvaldadóttir, Umf. ísl., 4,16 m. Hástökk: Edda Magnúsdóttir, Umf. Reykd., 1,25 m. Hún vann einnig kúluvarpið, 8,26 m, og kringlukastið, 20,96 m. Umf. íslendingur í Andakil vann mótið með 71 stigi. Næst varð Umf. Reykdæla með 59 stig. Veður var mjög gott. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLINGA var haldið í Stykkishólmi 12. júlí. Mótið hófst með guðsþjón- ustu. Sr. Þorgrímur Sigurðsson Staðarstað prédikaði. Þórður Gíslason Ölkeldu setti mótið á íþróttavellinum með ræðu. Lúðrasveit Stykkishólms lék. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Sigurður Helgason, Umf. Snæfell, 12 sek. Hann vann einnig hástökkið, 1,58 m og kringlukastið, 34,55 m. 400 m hlaup: Jón Pétursson, Umf. Snæfell, 60 sek. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 4:56,6 mín. Langstökk: Gísli Árnason, Umf. Grundf., 6,20 m. Þrístökk: Halldór Ásgrímsson, íþróttafél. Mikluaholtshr., 12,49 m. Stangarstökk: Brynjar Jensen, Umf. Snæfell, 2,63 m. Kúluvarp: Ágúst Ásgrímsson, Í.M., 13,20 m. Hann hlaut einnig 1. verðlaun i glímu. Spjótkast: Jónatan Sveinsson, Umf. Víkingur, 42,63 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Í.M., 52,1 sek. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Guðrún Halldórsdóttir, Umf. Eldborg, 12,0 sek. Langstökk: Lovisa Sigurðardóttir, Umf. Snæfell, 3,89 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,23 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Umf. Eldborg, 64 sek. Umf. Snæfeli, Stykkishólmi, vann mótið með 75 stigum. íþróttafélag Mikluholtshrepps hlaut 51 stig og Umf. Eldborg Kolbeinsstaðahreppi 19 stig.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.