Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 42
138 SKINFAXI HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið á Ferjukotsbökkum 25. og 26. júlí. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Garðar Jóhannesson, Akran., 11,0 sek. 400 m hlaup: Karl Hjaltalin, Umf. Visir, 57,8 sek. 1500 m hlaup: Einar Kr. Jónsson, Umf. ís!.. 4:57,4 min. Hann vann einnig 3000 m hlaupið, 10:23,4 mín. Langstökk: Ásgeir Guðmundsson, Umf. ísl., 6,44 m. 4X100 m boðhlaup: Sveit Akurnesinga, 47 sek. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Guðrún Sigurðardóttir, Umf. Vísir, 11,4 sek. Langstökk: Margrét Sigvaldadóttir, Umf. ísl., 4,16 m. Hástökk: Edda Magnúsdóttir, Umf. Reykd., 1,25 m. Hún vann einnig kúluvarpið, 8,26 m, og kringlukastið, 20,96 m. Umf. íslendingur í Andakil vann mótið með 71 stigi. Næst varð Umf. Reykdæla með 59 stig. Veður var mjög gott. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLINGA var haldið í Stykkishólmi 12. júlí. Mótið hófst með guðsþjón- ustu. Sr. Þorgrímur Sigurðsson Staðarstað prédikaði. Þórður Gíslason Ölkeldu setti mótið á íþróttavellinum með ræðu. Lúðrasveit Stykkishólms lék. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Sigurður Helgason, Umf. Snæfell, 12 sek. Hann vann einnig hástökkið, 1,58 m og kringlukastið, 34,55 m. 400 m hlaup: Jón Pétursson, Umf. Snæfell, 60 sek. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 4:56,6 mín. Langstökk: Gísli Árnason, Umf. Grundf., 6,20 m. Þrístökk: Halldór Ásgrímsson, íþróttafél. Mikluaholtshr., 12,49 m. Stangarstökk: Brynjar Jensen, Umf. Snæfell, 2,63 m. Kúluvarp: Ágúst Ásgrímsson, Í.M., 13,20 m. Hann hlaut einnig 1. verðlaun i glímu. Spjótkast: Jónatan Sveinsson, Umf. Víkingur, 42,63 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Í.M., 52,1 sek. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Guðrún Halldórsdóttir, Umf. Eldborg, 12,0 sek. Langstökk: Lovisa Sigurðardóttir, Umf. Snæfell, 3,89 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,23 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Umf. Eldborg, 64 sek. Umf. Snæfeli, Stykkishólmi, vann mótið með 75 stigum. íþróttafélag Mikluholtshrepps hlaut 51 stig og Umf. Eldborg Kolbeinsstaðahreppi 19 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.