Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 50
146 SKINFAXI Frn fclagsstarfinu Starfsemi ungmennafélaganna 1952 hefur verið með likum hætti og áður, eftir þvi sem skýrslur félaganna sýna. Mest ber á íþróttaiSkunum og þátttöku í ýmsum íþróttamótum, enda er mestum fjármunum variS til þeirrar starfsemi, bæði frá U.M.F.Í. og einstökum félögum. Starfa um 15 íþróttaumferðar- kennarar hjá ungmennafélögunum. Þá er allmikiS um bygg- ingarframkvæmdir, eins og félagsheimili, sundlaugar og íþrótta- velli. Af öðrum störfum má nefna: Söng- og léikstarfsemi, málfundi, margvíslegt samkomuliald, ferðalög og ýmis þegn- skapar- og mannúSarstörf. Frá einstökum Umf. er þetta helzt að segja: Umf. Þróttur, Vatnsleysuströnd, fór skemmtiferð um Snæ- fellsnes og vestur í Reykhólasveit. Þátttakendur 30. Gróður- setti 600 plöntur í trjáreit félagsins. Umf. Reykjavíkur vinnur að byggingu félagsheimilis við Holtaveg. Framkvæmdi fyrir kr. 150 þús. á árinu. Þá er unnið að landþurrkun vegna íþróttavallar á sama stað. Umf. Kjalnesinga fór skemmtiferð að Kirkjubæjarklaustri og á leiksýningu í Þjóðleikluisinu. Umf. Drengur í Kjós gróðursetti 1200 trjáplöntur hjá Félags- 2. Arndis Erlingsdóttir, Umf. Vöku ........... 83 — 3. Ragnhildur Ingvarsdóttir, Umf. Vöku ....... 81 — 4. María Guðmundsdóttir, Umf. Ölf............. 80 — Línstrok: 1. Ingibjörg Jónasdóttir, Umf. Ölf............ 77 stig 2. Marta Hermannsdóttir, Umf. Ölf............. 70 — Stig félaganna: 1. Ungmennafél. Ölfusinga .................... 22% stig 2. — Skeiðamanna ................... 17 — 3. — Biskupstungna .................. 9 — 4. — Vaka ........................... 9 — 5. — Hrunamanna ..................... 8 — 6. — Laugdæla ..................... 7% — 7. — Eyfellingur .................... 3 — 8. — Dagsbrún ..................... 1 — 9. — Ásahrepps ...................... 0 —- Keppendur á mótinu voru 68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.