Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 50

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 50
146 SKINFAXI Frn fclagsstarfinu Starfsemi ungmennafélaganna 1952 hefur verið með likum hætti og áður, eftir þvi sem skýrslur félaganna sýna. Mest ber á íþróttaiSkunum og þátttöku í ýmsum íþróttamótum, enda er mestum fjármunum variS til þeirrar starfsemi, bæði frá U.M.F.Í. og einstökum félögum. Starfa um 15 íþróttaumferðar- kennarar hjá ungmennafélögunum. Þá er allmikiS um bygg- ingarframkvæmdir, eins og félagsheimili, sundlaugar og íþrótta- velli. Af öðrum störfum má nefna: Söng- og léikstarfsemi, málfundi, margvíslegt samkomuliald, ferðalög og ýmis þegn- skapar- og mannúSarstörf. Frá einstökum Umf. er þetta helzt að segja: Umf. Þróttur, Vatnsleysuströnd, fór skemmtiferð um Snæ- fellsnes og vestur í Reykhólasveit. Þátttakendur 30. Gróður- setti 600 plöntur í trjáreit félagsins. Umf. Reykjavíkur vinnur að byggingu félagsheimilis við Holtaveg. Framkvæmdi fyrir kr. 150 þús. á árinu. Þá er unnið að landþurrkun vegna íþróttavallar á sama stað. Umf. Kjalnesinga fór skemmtiferð að Kirkjubæjarklaustri og á leiksýningu í Þjóðleikluisinu. Umf. Drengur í Kjós gróðursetti 1200 trjáplöntur hjá Félags- 2. Arndis Erlingsdóttir, Umf. Vöku ........... 83 — 3. Ragnhildur Ingvarsdóttir, Umf. Vöku ....... 81 — 4. María Guðmundsdóttir, Umf. Ölf............. 80 — Línstrok: 1. Ingibjörg Jónasdóttir, Umf. Ölf............ 77 stig 2. Marta Hermannsdóttir, Umf. Ölf............. 70 — Stig félaganna: 1. Ungmennafél. Ölfusinga .................... 22% stig 2. — Skeiðamanna ................... 17 — 3. — Biskupstungna .................. 9 — 4. — Vaka ........................... 9 — 5. — Hrunamanna ..................... 8 — 6. — Laugdæla ..................... 7% — 7. — Eyfellingur .................... 3 — 8. — Dagsbrún ..................... 1 — 9. — Ásahrepps ...................... 0 —- Keppendur á mótinu voru 68.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.