Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1954, Side 6

Skinfaxi - 01.04.1954, Side 6
6 SKINFAXI Um nóttina á skipinu — á leið til Bergen. seinkað allverulega, en flugvélin tafðist í Austurlanda- för. Það var því vont veður í Austur-Asíu, sem ræudi okkur veizlunni í Bergen. Hins vegar nutu þátttakendur í Norðurlandaför skipsins Heklu þarna góðs af, þvi ao þeir munu hafa lent í veizlunni. Við lögðum fljótlega af stað frá Bergen, og var íeið- inni nú heitið til Osló. Tók sú ferð 3 daga og var íví- mælalaust skemmtilegasti áfanginn í allri ferðinni. Fengum við sérstakan langferðahíl til afnota og var bílstjórinn hinn prýðilegasti. Fræddi hann okkur uin marga hluti á hinni löngu leið og var óþreytandi að skýra hið helzta, sem fyrir augu bar, og benda okkur á það markverðasta. - Og hverjir voru svo helztu viðkomustaðir á þcss- ari leið? — Fyrst var gist í smáþorpi fremst í Hallingaal. Var fyrsta dagleiðin sérstaklega ánægjuleg og tilkomumikii, inn með Harðangursfirði, yfir hið fræga Þokugil og siðan upp brattan og krókóttan veginn, um hamra og

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.