Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1954, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.04.1954, Qupperneq 13
SKINFAXI 13 CjiA'mmAti' Jrufl JCiótf i anóóon Tvö kvæði Sinlka sud í vefiiól Stúlka sat í vefstól og voðina sló. —• Hæ, lió og lió og dillidó! ■— Svo imdarlegur vefnr. — Ilvað vefurðu þó? Hvað segirðu drengur? Ilvað undrast augu þín? —- Ó, þetta lín. Mitt þel og hýjalín. — Eg vef með ungum höiulum mitt hamingjulín. Þú kallar ekki lín þetta glitrandi glit, þitt töfraglit og flos með fögrum lit. Ég þekki fáan vefnað, en á þessum hef ég vit. Hvort glepur þig, drengur, mitt glit og rauða flos? Mitt glaða flos, svo gott í hregg og vos. Sjá, það er lífs mins ástúð og unnustubros. Ég sagði þér, jungfrú, ég þekkti þennan dúk. Sú voð er mjúk, sem hönd þín hvít og mjúk. Ö, gef mér eina flosrós úr þessum dýra dúk. Að treysta á mínar rósir þér verður nokkuð valt. Þú vita skalt, mitt flos er ekki fatt. Sjá, því er þegar lofað og verður óskipt allt. Sandhól, Ölfusi, Sigmundur Einarsson, Kletti, Reykholtsdal, Sigurður Magnússon, Snældubeinsstöðum, Reykholtsdal, Sturla Jóhannesson, Sturlu-Reykjum, Reykholtsdal, Sveinbjörg Zóp- hóníasdóttir, Reykjavík, Tómas Kristinsson, Miðkoti, V.-Land- eyjum, Þóra Ásgeirsdóttir, Akureyri, Þóra Gústafsdóttir, Rvík.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.