Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1954, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1954, Page 15
SKINFAXI 15 Og hörundið greindist frá Ijósara líni, svo Ijóst sem það var. Þú dáðist að formi og fótahurði. — Var hún fegurri þar? Manstu ekki í vetur, er skaflarnir skinu. Hún tók skíðin sín ein og lék sér glöð um hlíðina og hálsinn meðan hálfmáninn skein. Og það var til fagnaðar, frelsis og þroska, sem ferillinn lá. Hún Ijómaði barnsleg af unaði og æsku. — Var hún indælli þá? Hún réttir sig upp og gengur inn garðann og gleðina ber. Hún hoppar niður á hlöðugólfið og hverfur þér. Þú heyrir, hvernig hún hreinsar og sópar og hagræðir þar. Og ærnar standa glaðar á garða, þar sem gefið var.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.