Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1954, Qupperneq 32

Skinfaxi - 01.04.1954, Qupperneq 32
32 SKINFAXI Jón Guðinundissoii Hundastapa. Fæddur 7. okt. 1927. — Dáinn 9. júlí 1953. MINNINGARDRÐ Það er vor. Sveitin er að taka litaskiptum. Það er ilmur úr jörðu. Farfuglar eru konmir handan yfir höfin, lil að kveða „um lif og yndi.“ Ungur maður er að koma heim, alkommn lil að taka við störfum bóndans á æskuheimili sínu. Foreldrar hafa beðið glöð í huga. Hann á að baki sér glæsilegan námsferil, sem vissu- lega hefði getað skapað honum þægilegn lífs- kjör. En máttur moldarinnar hefur kallað hann heim. Hann kaus að yrkja jörðina að hætti forfeðra sinna. Og hann hefur strax jarðræktarstörfin með áhuga um- bótamannsins. Hann veit, livað hann vill. 1 fclagsnnd- um æskunnar hafði hann á prjónunum miklar áætlanir, en ungmennafélagsmálin voru honum sérstaklega hug- leikin. Ailt virtist brosa við hinum unga manni, mann- dómsárin voru framundan. Ævistarfið var að hefjast. En ])á er sköpum skipt. Fregnin kom óvænt og mislc- unarlaust. — Jón í Hundastapa var látinn. Okkur ungmennafélagana í U.M.F. „Björn Hít- Jón Guðmundsson

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.