Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Síða 2

Skinfaxi - 01.07.1959, Síða 2
SKINFAXI 0(5 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: I tilefni af hundrað ára fæðingarafmæli Einars H. Kvarans kemur út fynr jólin sem aukabók ritgerðasafn þessa áhrifaríka, merka og snjalla höfundar. Tómas skáld Guð- mundsson valdi efnið. Einar H. Kvaran var listfengt ljóð- skáld, ritaði margar afbragðs smásögur — og langar sögur, sem vöktu mikla athygli. Leikrit hans hafa og notið vin- sælda. Þetta er kunnugt öllum, ungum sem gömlum. Hins vegar eru þeir margir meðal yngra fólksins, sem ekki hafa vitneskju um, að þetta listræna skáld var einhver snjallasti og listfengasti ritgerðahöfundur, sem skrifað hefur á ís- lenzku. Þetta er úrvalsbók, sem allir þurfa að lesa og eiga. Skrifstofa Almenna bókafélagsins er í Tjarnargötu 16 í Reykjavík. Sími þess er 19707.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.