Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1959, Side 10

Skinfaxi - 01.07.1959, Side 10
74 SKINFAXI Frá 21. sambandsþingi U.M.F.Í. Tuttugasta og fyrsta sambandsþing U. M. F. í. var sett í Reykjavík kl. 2 e. h. laugardaginn 5. september 1959, og var slitið þrem tímum eftir miðnætti aðfara- nótt mánudagsins 7. september. Mættir voru þessir fulltrúar og starfs- menn heildarsamtakanna: Sambandsstjórn: Séra Eiríkur J. Ei- riksson, Gísli Andrésson, Ármann Pét- ursson, Stefán Ólafur Jónsson, Skúli Þorsteinsson og Gestur Guðmundsson, sem er varamaður. Ritstjóri Skinfaxa, Guðmundur Gísla- son Hagalín, og Þórður Pálsson, skógar- vörður í Þrastaskógi. Fulltrúar liéraðssambanda og einstakra félaga: Héraðssamband Kjalarnesþings: Axel Jónsson, Lárus Halldórsson, Páll Ól- afsson. Héraðssamband Borgarfjarðar: Anna Magnúsdóttir, Rjarni Helgason, Hörður Jóhannesson, Páll Guðmundsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Þórð- ur Gíslason, Kristján Jónsson, Pétur Berg- bolt. Héraðssamband Vestfjarða: Jón Hjartar, Sigurður R. Guðmundsson. Hér- aðssamband Auslur-Húnavatnssýslu: Sævar Snorrason, Eggert Guðmundsson. Héraðssamband Skagafjarðar: Guðjón Ingimundarson, Páll Sigurðsson, Gutt- ormur Óskarsson, Sæmundur Hermanns- son. Héraðssamband Suður-Þingeyinga: Óskar Ágústsson. Héraðssamband Norð- ur-Þingeyinga: Stefán Pálsson. Héraðs- sambandið Skarphéðinn: Sigurður Greipsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Eggert Haukdal, Stefán Jasonarson, Þórir Þor- geirsson, Ólafur H. Guðmundsson, Böðv- ar Pálsson. Úlfljótur: IJalldór Sveinsson, Sigmar Eyjólfsson. Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands: Kristján Ingólfs- son. Ungmennasamband Eyjafjarðar: Bjarni Frímannsson, Þóroddur Jóhanns- son, Jóhann Tryggvason. Ungmennafélag Reykjavíkur: Stefán Runólfsson, Grímur S. Norðdalil, Baldur Kristjánsson, Birna Bjarnleifsdóttir, Skúli Norðdahl. Ung- mennafélag Keflavíkur: Einar Ingimund- arson, Steinþór Júlíusson. Ungmennafé- Iag Öræfa: Guðjón .Tónsson. Ungmenna- félagið Aflurelding, Reykhólasveit: Ey- steinn Gíslason. Þá voru mættir og tóku þátt í störfum þingsins Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi og framkvæmdastjóri félagsheimila- sjóðs, og Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri á Akranesi. Við þingsetningu voru mættir tuttugu gestir. Þar á meðal voru fulltrúar ýmissa félagasamtaka og heiðursfélagarnir Jón Helgason, fyrrverandi prentsmiðjustjóri, og Guðbrandur Magnússon, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Áfengisverzlunar ríkisins, og voru þeim afhenl á þinginu heiðurs- félagaskirteini. Þrír gestir þingsins, aðrir en þeir, sem þegar hafa verið taldir, tóku nokkurn þátt í umræðum. Það voru frú Aðalhjörg Sigurðardóttir, Þorsteinn Sigurðsson, bóndi i Vatnsleysu, formaður Búnaðarfé-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.