Skinfaxi - 01.11.1959, Blaðsíða 30
126
SKINFAXI
JSréíaskóli SMS
Námsgreinar Bréfaskólans eru:
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn
og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Bú-
reikningar. — Islenzk réttritun. — Islenzk bragfræði. —
Enska l'yrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. —
Danska fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. —
Þýzka fyrir byrjendur. — Franska. — Esperantó. — Reikn-
ingur. — Algebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði, I. — Mótor-
fræði, II. — Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verlc-
færi. — Sálarfræði. — Skák fyrir byrjendur. —
Skák, framhaldsflokkur.
Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við
Bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu
kennara.
Athygli skal vakin á því, að Bréfaskólinn starfar allt árið.
Bréfaskóli SÍS