Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1960, Page 31

Skinfaxi - 01.04.1960, Page 31
SKINFAXI 63 HESTAMENN - BÓKAMENN - Búnaðarfélag Islands hefur ákveðiS aS gefa út ættbók íslenzka hestkynsins, þar sem skráS verSa um 500 kynbótahestar og 3500 hryssur, sem hlotiS hafa verSlaun á sýnmgum félagsins s.l. 50 ár. GerS verSa mSjatöl fyrir kynsælustu hrossin. /Ettbókin mun koma út í 4 bindum á næstu 3—4 árum. VerSa öll eintökin tölusett og árituS af stjórn BúnaSarfélags Islands og búnaSarmálastjóra. AætlaS verð er sem næst kr. 160,00 á hvert bindi. Upplag ættbókannnar verður miðað við áskrifentdafjölda, og verður hún ekki seld í lausasölu. Þeir, sem gerast vilja ásknfendur að ættbókinni, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Búnaðarfélags Islands, Lækjargötu 14 B, Reykjavík (sími: 19200), fyrir 1. september n.k. itiíH4iísUutds

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.