Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1968, Side 17

Skinfaxi - 01.12.1968, Side 17
Ungmennafélögin hafa unnið brautryðjendastarf i starfsiþróttum. — Á landsmótum UMFÍ hefur lengi verið keppt í mörgum greinum starfsíþrótta og UMFÍ gekkst fyrir starfsíþróttakeppni í sam- bandi við landbúnaðarsýninguna á síðastliðnu sumri. Það er stcfna UMFÍ að stuðla að aukinni iðkun starfsíþrótta og keppni í þeim. — Mynd- irnar, sem hér fylgja, eru teknar í keppninni á landsmótinu á Laugarvatni 1965, og sýnir keppni í dráttarvélaakstri og nautgripadómum. mennafélags íslands villa minnast þess sérstaklega, að tímarit samtakanna, -— Skinfaxi, — hefur nú komið út í nœrri 60 ár. Telur fundurinn að nota beri betta tilefni til að allir ungmennafélag- ar sýni í verki skilning á því, að ung- mennafélagshreyfingunni er nauðsyn- legt að eiga gott málgagn, sem nái til allra ungmennafélaga á Islandi. Það er augljóst, að Skinfaxi þarf að vera fjölbreyttur og vel búinn að efni, ef hann á að gegna sómasamlega hlut- verki sínu sem málgagn samtakanna. Yiðfangsefni ungmennafélaganna eru mörg og fjölþætt, og starfið er mikið víða um land. Skinfaxi þarf að skýra frá höfuðþáttum starfsins innan hreyf- ingarinnar, vera boðberi nýrra stefnu- mála og nýjunga í starfi. Hann á að vera sameiningartákn félaganna í hin- um dreifðu byggðum, á síðum hans eiga þeir að tala hver til annars. En þetta getur aðeins gerzt, ef allur þorri ungmennafélaga lítur á Skinfaxa sem sitt málgagn. Það geta félagarnir gert, í fyrsta lagi með því að leggja honum til efni af mörgu tagi. I öðru lagi með þvi að efla útbreiðslu og í þriðja lagi með gagnrýni og holl- blaðsins og auka áskrifendafjölda þess, um ábendingum um það, hvernig blað- ið skuli úr garði gert, þannig að það þjóni sem bezt málstað hreyfingarinn- Sambandsráðsfundurinn álítur að nota beri 60 ára afmæli blaðsins á næsta ári, sem kjörið tilefni til að stór SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.