Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1970, Page 4

Skinfaxi - 01.08.1970, Page 4
FORSÍÐUMYNDIN í landsmóti UMFÍ á Laugarvatni 1965 tók þátt myndarlegur hóp- ur frá Héraðssambandi Vestur-fsfirðinga, og sést hluti hans á myndinni. hað var skarð fyrir skildi á Eiðum 1968, þegar eng- inn þátttakandi kom frá HVÍ. Við vonum að við hittum HVÍ-fólkið aftur á Sauðárkróki næsta sumar. Hér í blaðinu er sagt frá heimsókn stjómar U- MFÍ tii HVÍ. (Ljósm. Jóh. Vilberg). 17. Sambandsráðsfundur UMFf Sunnudaginn 25. október n.k. verður 17. sambandsráðsfundur UMFÍ haldinn í félags- heimilinu Stapa í Ytri-Njarðvík. Dagskrá fundarins verður á þessa leið: Kl. 9,00 Morgunkaffi — 9,30 Fundarsetning (Hafsteinn Þor- valdsson, form. UMFÍ) — 9,40 Kosnir starfsmenn fundarins og skipað í umræðuhópa. — 9,45 Skýrsla stjórnar (Hafsteinn Þor- valdsson form. og Gunnar Sveins- son, gjaldkeri UMFÍ). — 10,20 Mál lögð fyrir fundinn: a) 14. landsmót UMFÍ Guðjón Ingimundarson). b) Reglugerð landsmótsins (Pálmi Gíslason). c) Skinfaxi (Eysteinn Þorvalds- son). d) Erlend samskipti (Sigurður Geirdal). e) Félagsmálaskóli UMFÍ (Haf- steinn Þorvaldsson). f) Tekjumöguleikar ungmennafé- laganna (Gunnar Sveinsson). — 12,00 Hádegisverður í boði hreppsnefnd- ar Njarðvíkurhrepps. — 13,00 Skoðuð íþróttamannvirki og félags- aðstaða í Ytri-Njarðvík. — 14,00 Umræðuhópar starfa. — 16,00 Kaffihlé. — 16,30 Umræðuhópar skila áliti. — 19,00 Kvöldverður. — 20,00 Fundarslit. Þess er vænzt, að forystumenn samtak- anna hvaðanæva af landinu komi til fundar- ins. Fundurinn tekur mörg stórmál til með- ferðar, eins og sjá má af dagskránni. Þá verður talsverð nýbreytni í skipulagi fund- arins, og væntir stjórn UMFÍ þess, að hún muni gefast vel. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.