Skinfaxi - 01.08.1970, Page 17
FORKEPPNIN
Knattspyi’nukeppni vegna 14. landsmóts-
ins er nú lokið. Alls voru skráð í forkeppn-
ina 14 lið, en eitt hætti við þátttöku á síð-
ustu stundu. Að vanda var keppninni skipt
í þrjá riðla, og voru þeir sem hér segir.
1. riðill: USÚ — UÍA — HSÞ — UMSE.
2. riðill: HSH — UMSB — USAH —
HSK — UMSS.
3. riðill: UMSK — UMFK — UMFN —
HSS — USVH.
Úrslit leikja í undanrásum urðu sem hér
segir.
1. riðill:
(USÚ hætti við þátttöku).
UÍA — UMSE 2:6
UÍA — HSÞ 6:0
HSÞ — UMSE 0:1
ÚÍA og UMSE komast áfram í undan-
úrslit.
2. riðill:
HSH —USAH 1:1
HSH — UMSS 0:4
HSH — UMSB 2:1
HSH — HSK HSK gaf leikinn
USAH — UMSB 0:3
USAH — UMSS 1:4
USAH — HSK 0:5
UMSB — UMSS 3:2
UMSB — HSK 1:4
HSK — UMSS 2:3
HSH og UMSS urðu hlutskörpust í 2.
riðli og fóru í undanúrslit.
3. riðill:
UMFK — UMFN 2:1
UMFK — UMSK (ólokið)
UMFK — HSS 4:2
UMFK — USVH 4:3
UMSK — HSS 7:2
UMSK — USVH 5:0
UMSK — UMFN 7:1
HSS — USVH 4:0
HSS — UMFN 2:6
USVH — UMFN 0:3
UMFK og UMSK fóru í undanúrslit.
í undanúrslit voru þá komin 6 lið og eftir
að þau höfðu verið dregin saman fóru leik-
ir þannig:
UMSE — UMFK 2:4
UMSK — HSS 7:0
UÍA — UMSS (UÍA gaf leikinn)
Þau þrjú lið sem hafa samkvæmt þessu
unnið sér rétt til að leika til úrslita í lands-
mótinu á Sauðárkróki eru því UMSK,
UMFK ov UMSS.
SKINFAXI
17