Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 26
Lið Bolungarvíkur er í lægð um þessar mundir og segir mér svo hugur að peningaleysi og mannskapsleysi séu þeir sjúk- dómar sem herja á félagið. Bol- víkingar voru í 2. sæti í fyrra þannig að fallið er hátt í það neðsta. D-iiöill. Lokastadan: Röð Félag Ix'ikir Slig Mörk 1. Reynir Á. 10 22 26:10 2. Hvöt 10 22 21:10 3. Svacfdælir 10 17 17:25 4. Skytturnar 10 12 24:21 5. Geislinn 10 11 23:19 6. Höfðstrendingur 10 3 6:42 Reynir Árskógsströnd fór í úr- slit á markatölu þetta árið en í fyrra sigruðu þeir riðilinn með miklum yfirburðum. Hvöt tók nú stökk upp stigatöfluna því liði hafnaði i neðsta sæti riðilsins i fyrra. E-riöill. Lokastaöan: Röð Félag Lcikir Stij. Mörk 1. Vaskur 10 26 41:10 2. Tjörnes 10 19 31:16 3. Árroðinn 10 13 21:21 4. Bjarmi 10 12 12:31 5. UNÞ.b. 10 6 15:35 6. Æskan 10 7 18:25 Vaskur undir stjórn Hinriks Þórhallssonar sigraði riðilinn mjög örugglega, liðið tapaði ein- ungis 4 stigum til andstæðing- anna. Vaskur og Tjörnes víxluðu því sætum í riðlinum frá því í fyrra en þá bar Tjörnes sigur úr býtum. F-riöill: Lokastaöan: Röð Félag Leikir Slig Mörk 1. Sindri 10 22 31:9 2. Neisti 10 22 28:13 3. Hrafnkell F. 10 21 26:14 4. Höttur 10 13 13:17 5. Súlan 10 7 16:19 6. Egill Rauði 10 0 11:53 í Austfjarðariðlinum varð mjög spennandi keppni milli þriggja efstu liða og lauk henni með því að Sindri sigraði á markahlutfalli. Athygli vekur slæmt gengi Súlunnar frá Stöðv- arfirði en liðið var í toppbarátt- unni s.l. sumar. í þessum riðli léku aðeins sex lið í sumar þar sem Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sig upp í 3. deild á síðasta ári og UMFB tók ekki þátt í mótinu í sumar, eftir að hafa verið nteð s.l. þrjú ár. Sparksjúkustu Borg- firðingarnir létu tuðruna þó ekki eiga sig því þeir fjölmenntu í önn- ur lið og spörkuðu með þeim t.d. léku þrír þeirra með Neista. Úrslitakeppnin: SV-riðiIl. Lokastaðan: Röð Félag Leikir Stig Mörk 1. ÍR 4 10 15:6 2. Augnablik 4 4 7:11 3. Hafnir 4 3 8:13 ÍR fór í þriðju deild með mikl- um glæsibrag. ÍR-ingar gerðu eitt jafntefli í úrslitakeppninni við Augnablik og var það eini leikur- inn sem þeir náðu ekki að vinna. ÍR liðið á án efa eftir að spjara sig í 3. deild og spá mín er sú að liðið verði innan fárra ára i 2. deild. NA-riöill. Lokastaöan: Röð Félag Leikir Stig Mörk 1. Reynir Á. 4 7 13:7 2. Vaskur 4 6 9:9 3. Sindri 4 4 8:14 Reynir náði nú að hífa sig upp um deild og voru vel að því komn- ir. Vaskur missti af lestinni upp í 3. deild þegar liðið tapaði fyrir Sindra á heimavelli þeirra síðar- nefndu en þar náði Reynir aftur á móti jafntefli sem fleytti þeim áfram. Úrslitaleikur: Reynir:ÍR 1:3 I. deild kvenna. Lokastaðan: Röð Félag Leikir Stig Mörk 1. ÍA 14 40 58:9 2. UBK 14 32 65:11 3. Valur 14 20 32:17 4. KR 14 20 27:31 5. Þór A. 14 16 18:26 6. ÍBK 14 16 17:53 7. KA 14 13 12:48 8. ÍBÍ 14 0 7:40 ÍA hafði yfirburði í deildinni í sumar en það var í fyrra sem Skagastúlkur hnekktu veldi UBK í kvennaknattspyrnunni. ÍA liðið átti jafna og góða leiki í sumar og getur Steinn Helgason þjálfari verið stoltur af lærlingum sínum. Lið Vals var seint í gang í sumar en varð sterkt þegar á leið og tryggði sér bikarmeistaratitilinn í skemmtilegum úrslitaleik við ÍA. KA og ÍBÍ féllu í 2. deild og gerðu ísfirðingar það með litlum glæsiþrag þvi liðið gaf síðustu tvo leiki sína í deildinni en fram að því hafði liðið ekki náð stigi. 2. deild kvenna. Lokastaðan: 2. deild kvenna A-riðilI Röð Félag Ix'ikir Slig Mörk 1. Víkingur 8 21 23:2 2. FH 8 15 23:14 3. Afturelding 8 12 18:12 4. Grindavík 8 12 21:16 5. Grundarfjörður 8 0 5:46 2. deild kvenna B-riðilI Röð Félag Leikir Stig Mörk 1. Haukar 10 26 29:4 2. Stjarnan 10 22 22:6 3. Hveragerði 10 16 23:20 4. Fram 10 15 17:14 5. ÍR 10 4 6:23 6. Selfoss 10 3 6:36 Víkingur sigraði sinn riðil þ.a. þótt niðurgangur sé í karlaknatt- spyrnunni þá er uppgangur í kvennaknattspyrnunni. Haukar unnu sinn riðil og i úrslitaleikn- um höfðu þær betur i viðureign- inni við Víking. Úrslitaleikur: Haukar:Víkingur 4:3 26 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.