Skinfaxi - 01.10.1985, Page 34
Sundmót á
Hvammstanga
Höiöur S. Óskarsson
Laugardaginn 12. okt. 1985 var haldið á
Hvammstanga vel skipulagt og spennandi
sundmót fyrir yngsta sundfólkið. Þarna
voru saman komin bestu krakkarnir í
sundi frá fjórum kaupstöðum og má því
segja að um hálf opinbera bæjakeppni
hafi verið að ræða þ.e. frá Borgarnesi,
Hvammstanga, Blönduósi og Sauðár-
króki.
Þetta sundmót hefur verið árlegur við-
burður milli Húnvetninga (austur og vest-
ur) og Borgfirðinga s.l. 4 ár og haldið til
skiptis fyrir norðan og vestan. En að þessu
sinni voru með í fyrsta sinn Skagfirðingar.
Er sannarlega ánægjulegt þegar svona
samstarf kemst á milli hinna einstöku
sambanda.
Hinn ötuli sundfrömuður á Hvamms-
tanga Flemming Jessen, upphóf þessa
keppni 1982, ásamt félaga sínum Ingi-
mundi Ingimundarsyni úr Borgarnesi. Frá
Blönduósi kom Indriði Jósafatsson íþr.k.
með efnilega krakka, sem eru óðum að ná
góðum tökum á sundíþróttinni.
Á Sauðárkróki hefur ávallt blundað
gott sundlíf þó lítið hafi farið fyrir því á
stundum, en nú er vonandi að vaxa aftur
úr grasi efnilegt keppnisfólk undir forystu
þeirra Kristjönu Aradóttur og Birgis Guð-
jónssonar. Er óskandi að þau nái að halda
utan um þann vaxtarbrodd sem sýndi sig
í árangri krakkanna á Æskumótinu. Það
er næsta öruggt að allir þeir sem sköruðu
fram úr á sundmótinu eiga eftir að velgja
öðrum sundmönnum undir uggum á
landsmótinu á Húsavík eftir tvö ár. Kristi-
anna Jessen USVH sigraði í 3 sundgrein-
um en eftirtekt vakti að þrír krakkar allir
frá UMSB þeir Jón V. Jónsson, Hlyn-
ur Þ. Auðunsson og Björn H. Einarsson
sigruðu í öllum þeim greinum sem þeir
tóku þátt í eða fjórum alls og er sannar-
lega bjart framundan hjá Borgfirðingum í
sundíþróttinni. Sigruðu þeir líka að þessu
sinni 4. árið í röð, en Hvammstangahrepp-
ur gaf til keppninnar á sínum tíma vegleg-
an bikar sem vinnst til eignar eftir 5 sigra
alls.
Úrslit: stig
UMSB (Borgarnes) 357
USVH (Hvammstangi) 266
UMSS (Sauðárkrókur) 151
USAH (Blönduós) 79.
Einstök lirslit.
50 m. baksund drengja:
sek.
Jón V. Jónsson UMSB 35.6
Þorvaldur Hermannss. USVH 37,6
Helgi Þ. Kristjánss. USVH 39,6
50 m. flugsund telpna:
1. Unnur Hallgrímsd. UMSS 38.7
2. Sigr. Dögg Auðunsd. UMSB 38.7
3. Berglind Björnsd. USAH 39,5
50 m. bringusund sveina:
1. Björn H. Einarsson UMSB 42,7
2. Jón B. Björnsson UMSB 45,2
3. Arnar Hrólfsson USVH 45,3
50 m. skriðsund meyja:
1. Jenny V. Þorsteinsd. UMSB 36,5
2. Salvör Pétursdóttir UMSB 37,7
3. Elísabet Sigurðard. UMSS 39,1
25 m. bringusund hnokka:
1. Hlynur Þ. Auðunss. UMSB 22,7
2. Jón Óskar Péturss. USVH 23,0
3. Gunnar A. Gunnars. UMSS 24,0
25 m. baksund hnáta:
1. Kristianna Jessen USVH 21,6
2. Valgerður Sverrisd. UMSS 22,4
3. Sólv. A. Guðm.d. UMSB 22,6
100 m. bringusund drengja: mín.
1. Jón V. Jónsson UMSB 1:26,5
2. Þorv. Hermannss. USVH 1:27,2.
3. Helgi Þ. Kristjánss. USVH 1:34,3
100 m. skriðsund telpna:
1. Sigr. Dögg Auðunsd. UMSB 1:13,9
2. Anna Kr. Eyjólfsd. UMSB 1:17,0
3. Unnur Hallgrímsd. UMSS 1:17,3
50 m. baksund sveina: sek.
1. Björn H. Einarsson UMSB 43,7
2. Jón B. Björnsson UMSB 44,2
3. Skúli Þorvaldsson USVH 45,4
50 m. flugsund meyja:
1. Helga Þorbjörnsd. UMSS 41,5
2. Stefanía Gylfadóttir UMSS 42,8
3. Jenny V. Þorsteinsd. UMSB 44,6
Flemming Jessen skólastjóri og
sundþjálfari á Hvammstanga.
Ljósm Skinfaxi/HSÓ
25 m. skriðsund hnokka:
1. Hlynur Þ. Auðunss. UMSB 16,5
2. Guðm. H. Jakobsson USAH 19,6
3. Guðm. V. Sigurðsson UMSB 19,8
25 m. bringusund hnáta:
1. Kristianna Jessen USVH 23,0
2. Sólveig Á. Guðm.d. UMSB 23,3
3. Regína Böðvarsd. UMSB 23,7
50 m. flugsund drengja:
1. Jón V. Jónsson UMSB 34,9
2. Þorv. Hermannss. USVH 38,0
3. Helgi Þ. Kristjánss. USVH 40,4
50 m. baksund telpna:
1. Berglind Björnsd. USAH 40,9
2. Sigr. Dögg Auðunsd. UMSB 41,2
3. lngibjörg Óskarsd. UMSS 41,4
50 m. skriðsund sveina:
1. Björn H. Einarsson UMSB 36,7
2. Jón Bj. Björnsson UMSB 37,0
3. Skúli Þorvaldsson USVH 38,9
50 m. bringusund meyja:
1. Heba Guðmundsd. UMSS 44,2
2. Karen Rut Gíslad. UMSB 45,9
3. Jenny V. Þorsteinsd. UMSB 47,1
25 m. baksund hnokka:
1. Hlynur Þ. Auðunss. UMSB 20,4
2. Guðm. Valur Guðms. USVH 23,4
3. Atli Þorbjörnsson UMSS 24,6
25 m. skriðsund hnáta:
1. Kristianna Jessen USVH 17,84
2. Sólv. A. Guðm.dóttir UMSB 17,89
3. Valgerður Sverrisd. UMSS 18,00
34
SKINFAXI