Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 37
Gráhegri Langfættur og hálslangur, á flugi háls beygður í S fugli. Á grunnsævinu auk æðarfugls og velkunnra anda, hávellur, slraumendurog mávar. fjaðrirnar hvítar og stélfjaðrir svartar. Hryggir utanvert á fimm handa flugfjöðr- um eru svartir. Af þessum svörtu rákum má greina aldur rjúpunnar. Á fjöðurstofn næstystu fjaðrar ungfugls nær svarta rák- in lengra og er litmeiri en á samsvarandi fjöður fullorðins fugls. Hingað berast Rjúpa á hreiðri lengur hvítir, sitja þeir á hæstu þúfum eða steinum innan óðals síns, þar sem kven- hjörð hans hjúfrar sig á eggjum, til þess að tilkynna öðrum körrum að land sé numið. Þessi auglýsingaháttur kostar margan karrann lífið. Gripfuglum, til að mynda fálkum og hröfnum verða þeir auðveld bráð. Slíkt er jafnrétti kynjanna á þeim slóðum, Inn í þessu landmerktu óðöl karrrana, sækja ungkarrar og hinir dreifðu rjúpukvinnur landkarrans eru lauslátar, svo að varnarannir eru miklar, sem bætast ofan á flótta undan gripfugli og ref. Streitan verður þeim mörgum of- raun. Þeir sem lifa það, að klak rjúpna þeirra lýkur og þær halda með ungahjörð Snæugla Aberandi hvit með dreifðum dökkum blettum inn í kjarr og lynggróður, verða frelsinu fegnir. Þegar ungamæðurnar seint I ágúst hafa lokið forustuhlutverki ungahópsins, i mikilli yfirferð ætisleitar, halda þær til fjalla á fund karranna og halda í urðum og snjódældum. Til þeirra leita ungfuglarnir i lok september. Hópatferli rjúpna er sterkt. í ljósaskiptunum má sjá rjúpur flúga langar leiðir til sameiginlegra nátt- staða. Rými leyfir ekki umfjöllun margra hulinna hátta rjúpustofnsins, svo sem af- föll og stofnsveiflur. Hvítir fletlx áberandi og langar skástæðar stélfjaðrix Margir leggja leið sína á þessum árs- tíma til fjalla og heiða til rjúpnaveiða og því ekki úr vegi að kynna rjúpuna og þær fuglategundir, sem kunna að bera fyrir augu á rjúpnaslóðum. Rjúpan er einn Straumendur Erilsamar á sundi, sikafandi þeirra fugla sem kýs sér óðal hérlendis. Hún skiptir þrisvar á ári um fjaðurham bolsins en flugfjaðrir fellir hún einu sinni. Að sumri og hausti er hamurinn brúnleit- ur. Karlfuglar dökkbrúnir. Vetrarhamur- inn er hvítur. Á öllum árstímum eru flug- Karri í sumarbúning grænlenskar rjúpur. Má þekkja þær frá þeirri islensku á vöntun þessara ráka. Greina má kyn vetrarrjúpu á svartri rák sem liggur frá goggrót og aftur fyrir augu. Allir karrar hafa slíka grímurák, sumir kvenfuglar en þó einkum séu þær ungar. Frá ættingjum rjúpna, hænsnunum, Veldur mestum gripdeildum í rjúpnastofninum þekkjum við höfuðprýði þeirra, hina nöktu kamba. Á rjúpunum eru þessir kambar rétt yfir augunum. Verða þeir á körrunum ntjög áberandi á mökunartíma. Þenjast þá út, upp fyrir hvirfil, rauðir af blóði, sem hækkaður blóðþrýstingur ást- leitninnar þrýstir út til þeirra. Fiðruð er rjúpan eins og ugla fram að klóm, til þess að minnka hitatapið. Fyrir maílok hafa kvenrjúpur fengið sumarham, er þær gerast egglægjur en karlarnir ekki fyrr en í júnílok. Þennan mánuð sem þeir eru .mismun kix á SKINFAXI 37

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.