Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1988, Page 3

Skinfaxi - 01.04.1988, Page 3
Besta knattspyrnufélagið á íslandi? Þetta hlýtur alltaf að vera spennandi spurning, ekki síst í upphafi keppnistímabilsins. Svarið við henni vekur sjálfsagt upp einhvern ágreining en hlýtur alltaf að vera forvitnilegt. Sigurður Þorsteinsson veltir upp þessari spurningu og reiknar svarið út samkvæmt ákveðnum forsendum á bls 9 - 14. Á ferð um Austurland. Á UÍA svæðinu er mikil gróska um þessar mundir. Skinfaxi var þar á ferð nýlega og í blaðinu nú er sagt frá nokkru því sem bar fyrir augu. Bls 23 - 29 Enn eitt karlavígið erfaiiið. Reglum Glímusambandsins hefur verið brey tt á þann veg að kvenfólk má nú keppa á glímumótum. Og stelpurnar láta ekki á sér standa. Þær mættu í hópum á Grunnskóla- mótGLÍ. Bls. 30 - 32. Formaður Frjálsíþrótta- sambandsins, Ágúst Ásgeirs- son, svarar nokkrum spurningum um þjálfaramál FRÍ sem verið hafa ídeiglunni undanfarið. Hvað á nýr landsliðsþjálfari að gera, hvernig á hann að gera það? Bls. 15. Skinfaxi 3

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.